Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 361
ansson s ekan skó gar mann um keyrishögg vid Filippus
Sæmundar-son, födur Randalínar, konu Odds.
ii. 9116-24: "Nú lídr at þingi . . . hardliga vid þetta mai". -
í þeirri grein er sagt frá tídindum, er gerctust á þingi því hinu
sama og Þor dr gjörcti um goctorctsmálict milli þeirra Sæmundar og
Þórarins sona (1250), og hefdi því átt ad koma inn í á undan ecta
eptir greininni: "þá slást í þessi mál . . . handsalamenn (bls. 8935
-9010).
ii. 9324: (til) kirkjunnar getr eigi verid rétt, og verctr víst ad
vera misletran fyrir: pyWwabojar, svo sem nökkur handr. St.1 hafa
(St.1 iii. 110, ath. 7) sbr. ath. 2.
ii. 9423: (Þorsteinn) Helgason les: Skegg Jason (Njálssonar).
ii. 10131~32: "Var Hallr (ö: Gizurarson) þá fjórtán [vetrá];
hinir (ö: synir Gizurar Þorvaldssonar) voru ellri". - Hér er Hallr
berleg rangfærsla (en er köllud ’leidrétting’) fyrir hann (Od., svo
og St.1), sem hlýtr ad svara til Ketilbjörn (1. 31), er talinn er
sídastr og hefir án efa verid yngstr sona Gizurar. Ad Hallr hafi
verid eldri en fjórtán vetra, má mectal annars rácta af því, ad um
vetrinn ádr lét hann drepa biskups-Börk: bls. 100 5~6, og myndi
hann eigi hafa haft slíkt stórræcti med höndum svo ungr, en vorict
eptir festi hann sér konu. í Gizurar s. (bls. 78) segir, ad Hallr
hafi verid fæddr á ofanverctu ári 1232 ecta öndverctu ári 1233, og
er vísact til þessa städar, en eigi fæ eg seet, ad hann syni aldr
Halls, - í St.1 segir: "Var hann (ö: Ketilbjörn) þá át j án (sum
handr.: ’fjórtán’)" vetra", og þykir eigi ólíklegt, ad þact kunni ad
vera réttara, med því ad Ketilbjörn tók vid mannaforrádi suctr og
þeir Isleifr, bróctir hans, vorict eptir.
ii. 1026: Sta/aholti (svo og St.1) les: Eeykjaholti (sbr. bls.
1212~3). Villan er víst sprottin af því, ad ritari hefir haft
Stafa-holts-för í huganum (sbr. 1. 24).
ii. 1036: StafaJiolti les: SUlaholti (bls. 14238-1431).
ii. 1046: Gunnlaugr (líki. rétt sbr. ath. 2; Guftlaugr: St.1)
Hallfríaarson : HallfreSarson: St.1, og kynni þa d ad vera réttara
(sbr. bls. 1188, ath. 1).
ii. 1053: brófíurson les: bróður - sjá ath.gr. vid i. 39413.
ii. 10531: þetta vár les: þenna vetr sbr. "annan dag jóla" í
næstu línu á undan.
ii. 11918: fyrir (sbr. ath. 1). - í stad þess hefir St.1: "nú ei
fyrir." Hvort hér á ad vera neitun ecta eigi, er komict undir því,
hvernig menn skilja frelst í 1. 17. Ef frelst er = látict frjálst,
ö: afsalad, vænta menn neitanar, og mun þact réttara. (Eigi þykir
glöggsætt, hversu stadr þessi er skilinn í Pritzn. Ordb.2 undir
’frelsa’).
ii. 1242: (Tanni Gunnlaugsson: GuSlaugsson? - í Bp. i. 696
er sonr Tanna nefndr Guctlaugr, er ætla má, ad átt hafi samnefnt
vid afa sinn. f
ii. 12615: Amundi (biskupsfrændi) er í i. 40132 og ii. 768 nefndr
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>