- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
377

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1

Janus Jonsson: A vid og dreif. 377

Hvervetna frá ek heyja
Harald bardaga stora;
þeir ruåu biträ brända
bbägjarnastir niäjar.

Og i Fms. XII er tekid svo saman: Ek frá (Strut-) Harald
lieyja hvervitna stora bardaga; peir böägjarnastir niäjar ruäu
biträ brända. En jeg ætla, ad þetta eigi ad taka nokkud á
annan veg, enda virdist hugsunin i þessu óljós. Hvi skyldi
skáldid fara ad tala um þad, ad Haráldr hádi stora
bardaga? Skáldid ætladi sjer ad fara ad telja upp, hverjir þeir
fimm höfäingjar voru, er talad er um i 5. visu. Harald
ætla jeg eigi ad vera Haralds, og i stad böägjarnastir niäjar
mun eiga ad lesa böägjarnasta niäja, og vil jeg taka svo
saman: Ek frá böäjjarnasta niäja Haralds heyja hvervetna
stora bardaga. peir män biträ brända. Niäjar Haralds eru
þá þeir Sigvaldi jarl og £órkell hinn hávi, synir
Strutharalds. Sigvaldi er i 23.5# visu kalladur Haralds arfi. Ef
svo er lesid, sem nú hefur greint verid, verdur hugsunin
ljÓ8 og edlileg. — Sidari hluti visunnar hefur verid ritadur

á þessa leid:

Sjá hnáttu par sidan
siäfornir glym járna;
þótti þeim at efla
pörf Véseta arfa,

J). e.: Siäfornir knáttu sidan sjá par glym járna; pcim pötti

pörf at efla Véseta arfa, og arfa á ad vera þol. eint., og

Véseta arfi = Búi (Fms. XII. 242), og Carl af Petersens

tekur þetta eins. En i þessu virdist engin rjett nje edlileg

hugsun vera, og þad hefur Konrad Gíslason fundid; því vill

hann lesa på (acc. plur. masc.) i stad peim ("Om helrim"

bis. 36., athgr. 39.) og verdur þá hugsunin ljósari: Véseta

arfa (== Búa) þótti þörf at efla þá (= Jómsvíkinga, Sigvalda

og J)órkel), rjedst i lid med þeim. Samt sem ádur hygg

jeg, ad vísuhluti þessi sje eigi enn rjett skýrdur. sjá járna-

glym er óedlilega ad ordi komizt = heyra járna-glym, eins

og þad er þýtt i Lex. poet., og sáttatu hrafn gjalla Eg. 48.,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0385.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free