- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
60

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

60 Jón Jönsson: Raknaslódi —= Ragnarsslóði.

sem er heiti godkynjadrar fornhelju med Dönum *), og kynni
"Bjarkmarr" ad vera ein tilbreytingin af því nafhi (sbr. Berig,
Berker, Beretter, Berchtung í gotneskum og þýzkum sögnum),

en þótt slíkt sé óvís tilgáta, þá er samt audsætt, ad sagan
8etur hér "Raknar’’ í náid samband vid Hárek, en þó virdist
hann standa skör lægra en Hárekr.

J>ad eru þannig talsverdar likur til þess, ad "Hárekr

Bjarmakonungr" i "H. s. Eyst." og fleirum fornaldarsögum

__ . _ • •

( Bósa s. ok Herrauds", "Örvar-Odds sögu") sé i ranninni sami
madur og Hárekr Danakon un gu r eldri2), og "Raknarr" frændi
hans, er åtti "Raknarsslódann", sé Ragnarr jarl Håreks
konungs, er fór med mikinn skipaflota til Frakklands árid 845 s).
J>eir voru bádir uppi fyrir byggingu Islands, og er því eigi
nema edlilegt, J>6 ad islendingar hafi ad eins haft óglöggvar
sögur af þeim, med því ad starfsvid þeirra var eigi á
ætt-8tödvum landnåmsmanna, og engir islenzkir menn frá þeim
komnir. J>ad hefir eigi ordid annad eftir af þeim en óljósar
skuggamyndir, sem hafa getad færst land úr landi fyrir
áhrifum ímyndunaraflsins.

Annars má þad furdu gegna, ad Hárekr Danakonungur
eldri skuli ad mestu eda öllu hafa gleymst Dönum, þar sem
hann hefir þó líklega verid atkvædamikill og voldugur

*) Sbr. "Burgharð" Dan ak on un g ur hjå Geffrei Gaimar (Mon. hist. Brit.

I. 775—76) og "Birkabeyn" i "Havelok the Dane".

*) Sbr. Sigfrid Mórakonungur i Gudrúnarkvæctinu þýzka ("ELudrun")
Sigfröðr (Sigifridns) danskur herkonungnr, er sat um Paris 885—86, og
n Gxtrmundus rex Africanorum" — Gormr en ski (Gud rum f 890, sjå Storm:
Krit. Bidr. I. 193—96).

*) A. Bagnarr ("Bagnerus" "Beginarius", f 845) er vikingar mikiU.
jarl Håreks konungs (i Danmðrku); herjar å fjarlæg lönd (kristna þjód å
Frakklandi); hefir mikinn skipaflota (120 skip tals — ef taldir eru 25 menn
å skipi, kemur ut talan 8000 —); fær ill afdrif eftir heidnum hugmyndum
(verdur fyrir grem i landvætta og deyr af blódkreppu). B. "Raknarr" er
vikingur mikill, frændi H&reks konungs (å Bjarmalandi); herjar å fjarlæg
lönd (jötna vid Dumbshaf); hefir eitt afar-stórt skip (tirætt ad rúmatali —

15 menn i h&lfrými — 30 i rúini — 8000 als); fær ill afdrif eftir kristnum
hugmyndum (gengur kvikur i haug og er unninn þar).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0068.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free