- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
253

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jónsson: Um vísurnar i Grettis sögu. 258

Af þessu, er nú hefur sagt verid, er audsætt, ad visan

Glatt er-at mér, siet mattum,

er i er þetta visuord: margt hremmir til snemma, er alls eigi
kvedin af Onundi tréfót, heldur ort löngu eptir hans daga,
líklega eigi fyr en á 13. öld. —

Sjáðu

i vísuordinu: Sjáðu, hvárt sár ptn blœða 4 k., 7 bis. . J6n
forkelsson segir um sjá&u: "eldri ordmynd er sé pviP (Skýr.
1. bis.). Hin forna mynd sagnordsins er séa (sea) og koma
hinar eldri myndir vida fyrir i skáldskap og fornum
hand-ritum, og må telja vist, ad hinar eldri ordmyndir
sagnar-innar hafi verid algengar á dögum Önundar tréfóts, er visan
er eignud, en hinar yngri myndir þá eigi verid til; sbr.

Nj. n. 259—261; 920. J. Jorkelsson: Beyging sterkra
sagnorda, 398. bis. . — En hugsa mætti, ad sjácfu stafadi
frá riturum handrita, og hafi þeir tekid þá myndina, er tid
var á dögum þeirra, og hafi hin forna mynd upphaflega
stadid i visunni, þá eru önnur einkenni, er syna, ad visan
er eigi allforn, svo sem

nökkut

i viusordinu: såttu nökkut mik hrokkva, en hinar eldri myndir
eru nekkvat og nakkvat, og koma þær myndir fyrir i fornum
kvedskap og hinum elztu handritum, en þær myndir verda
eigi settar inn í þetta vísuord, þar sem hjer eiga ad vera
adalhendingar. nökkur(r) kemur fyrir t. d. i Liknarbr. 9.

vera sök til pess nökkur,

og er sú ætlun Konr. Gislasonar, ad Liknarbraut sje hjer
um bil jafngömul Háttatali Snorra Sturlusonar, er K. G.
hefur sýnt, ad ort sje eptir árid 1221 og fyrir árid 1223

(Aarb. 1869, 145—8.; sbr. Aarb. 1889, 356—7.) f), og er

því þessi ordmynd þegar til i byrjun 13. aldar, en svo forn

*) H&ttatal er ort veturinu 1222—1228 (Finnur Jónsson: Stutt, bragfr.,

88 bis.). -

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0261.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free