Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
177 Jón Jónsson: Svíakonungatal.
|>ar sem sagt er í Herv., ad" Eysteinn "illrádi"
Svíakon-ungur (o: Eysteinn beli) hafi verid sonur Haralds hilditannar,
þá gæti þad bent til þess, ad Eysteinn "illi" eda "illrádi"
Upplendingakonungur, sem slengt er saman vid Eystein bela
(Bugge: Bidrag til den ældste Skaldedigtnings Historie, 87. bis.)
hafi verid af ætt Danakonunga (Skjöldunga), enda er eigi
ólíklegt, ad þeir nafnar hafi bádir verid þeirrar ættar (sbr.
"Eysteinn konungr i Danmörk" Ldn. V. 1., Hálfs-s. 14. k.
(Fas.2 II. 38), "Eysteinn konungr frándarson" Hálfd. s. Eyst.
1. k. (Fas.2 HI. 401.) og "frándr hinn gamli", sonur Haralds
hilditannar (Nj. 25. k., Ldn. Y. 1.).
Ættfærsla Eysteins "illráda" getur þannig stafad frå Ara
fróda, eigi sídur en hitt, þótt Schück þyki hún tortryggileg.
|>ad er kunnugt, hversu hætt fornum munnmælum er vid, ad
blanda samnöfnum saman (sbr. G. Storm i Ark. XY. 123. n.
Bugge: BSH. 92; Steenstrup: Norm. III. 212), og var eigi
vid ad búast, ad Ari frodi gæti sneitt hjå slikum skerjum,
þótt hann vildi herma alt sem réttast.
Svo virdi8t, sem þess sidar verdi einna fyrst vart hér á
Nordurlöndum i ætt Danakonunga (Skjöldunga), ad nota
erfda-nöfn (ættnöfn), eda låta börn sin heita eftir fyrrum frændum
sinum (sbr. G. Storm i Ark. IX. 199—222). Hvad sem
8egja må um endurtekningu Fróda-nafnsins (og
Fridleifs-nafnsins, sem því er nátengt), þá þarf ekki annad en ad lita
á Skjöldungatal eftir daga Hróars og Hrólfs kraka ("Hródgar"
og "Hróduulf" i Beov.) og Ynglingatal eftir daga Ottars og
Adils ("Ohthere" og "Eadgils" i Beov.) til ad sjá mismuninn. Í
Ynglingatali koma alt af fram ný nöfn (Eysteinn, Yngvarr,
On-undr, Sigurdr (Hist. Norv.), Ingjaldr, Ólafr), en í Skjöldungatali
eru sömu nöfnin endurtekin (Hrœrekr, Fródi, Hálfdan, Helgi,
danar hvitbeins). $ar skiftast å: Ólafr, ívarr, Gudrödr, Sigtryggr, Haraldr,
Eögnvaldr, en einnig må þar finna Eysteins-nafnid ("Oistin" f 877). Sbr.
nöfn ívarssona i Dýflinni og Haraldssona hårfagra.
ARKIV rÖB NORDISK FILOLOGI XVIII, NT FÖLJD XIV. 12
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>