- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugoandra Bandet. Ny följd. Adertonde Bandet. 1906 /
257

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

J6n Jönsson: Haddingssaga Saxa.

257

Borgarssonar (er hann telur medal danskra sagna) sé
undir-r6t sögu Grams og sögu Hálfdanar bjargramma, og ætlar ad
saga Hálfdanar bjargramma sé (ad miklu leyti) bÜin til
eftir sögu Helga Hálfdanarsonar Danakonungs (födur Hrölfs
kråka). Saxi skipar peim fedgum, Gram og Hadding, f röd
hinna elztu Skjöldunga, en til peirra telja adrir forndanskir
sagnamenn S/yöld, Frtåa, Hálfdan, Helga, Hröa (Hröar) og
Erolf kråka. Nu lætur Saxi Skjöld vera födur Grams, en
Fröda son Haddings, en sonu Fröda telur hann Hálfdan,
Hröa og Skata, og sonu Hálfdanar Hröa og Helga, födur
Hrölfs kråka. Til Helga heimfærir Saxi frásagnir um Helga
"Hundings-bana og Hödbrodds", sem kunnur er af
Helga-kvidunum i "Sæmundar-Eddu", en nu hefir S. Bugge
(Helge-digtene 318—21) bent á skyldleika Helgakvidnanna vid
frá-sögnina um Bågnar og Svanhvftu i sögu Fröda
Haddings-sonar hjá Saxa, og i sögunni um Gram er lika ad miklu
leyti sama efni og f Helgakvidunum (frelsun konungsdöttur
frá áleitnum bidli, sem hun er heitin)*), en medferd fessara
sagna hjá Saxa er dönsk, sem audsætt er medal annars á
l>vi, ad sambidill Grams er kalladur "Henricus"
Saxakonung-ur, J>vi ad slikt gat varla nokkrum Islendingi né
Nord-manni i hug komid, en hitt var ekki öedlilegt, ad dönsk
munnmæli á frægdartid Danmerkur léti frægan fornkonung
Dana sigrast á Hinriki (I) Saxakonungi († 936), er átt hafdi
éfrid vid Dani og pröngvad kosti feirra (sbr. G. Storm:
Krit. Bidr. I 113) eins og skozk munnmæli hafa skapad fall
Adalsteins Englakonungs i orustu vid Skota (Skene: Chron.
Scot. & Pict. 183—84. bis.). Saga Helga Haddingjaskata,
er verid hefir i Káruljödum, en finst nu ad eins i
Hrömund-ar sögu Greipssonar, er náskyld sögu Helga Hundingsbana,

*) Sbr. einnig söguna (dönsku) um Hálfdan Borgarsson og kvidling
hans i brudkaupi Gyridar, sem kemur mjög saman vid fad er segir frá
Grami i briidkaupi Signyjar (Not. ub. 209). Sögu Grams svipar til sögu
Hálfdanar bjargramma, en hun er vida samhljåda sögu Helga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:30 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1906/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free