- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
272

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 272

vid sögurnar um "Lodbrókarsonu" hafi runnid eldri sögur um
* Magnar88onu\ og fadir þeirra hafi verid uppi ádur en sannar
sögur hefjast á Nordurlöndum (á 8. öld), og heyrt til sama
sagnaflokki og þeir Haraldr hilditonn og ívarr vídfadmi.
Audvitad er eigi hægt ad sanna tiiveru hans med
sann-sögulegum rökum, en svo mikid má sýna fram á, ad Danir
hafa haft óljósar sagnir um danskan fornkonung, sem nefndur
er Ragnarr ("Rægnær") eda Reginn ("Ræghin") *),- og
auk-nefndur Álfsbani ("Alfbane") eda talinn Alfs son (sjå
kon-ungatalid i God. run. SRD. I. 28, Gmld. Krön. 26—27.).
J>essi konungur er settur skömmu fyr i rödinni en Haraldr
hilditönn, og höfdingjar þeir, er Saxi lætur skifta med sér
Danaveldi fyrir daga Haralds, gjördir ad sonum þessa Ragnars
(einn þeirra, sem Saxi kallar Hat(h)er, er í konungatali þessu
nefndur Magnar, sem visar til óljósrar endurminningar um
Agnar Ragnarsson). |>essir höfdingjar virdast upphaflega
eiga skylt vid Hunding og sonu hans i Helgakvidunum, og
er Haraldr hilditönn látinn sigra þá, eins og Helgi sigrar
Hunding og Hundingssonu. (Helgi sigrar lika Granmarssonu:
Hödbrodd og brædur hans, en Saxi telur Hödbrodd Bagnars
son Hundingssonar, sbr. Ark. XVII. 65. n. 1.). Höfundur
konungatals þess, sem hér er um ad ræda, virdist hafa heyrt
getid um Ragnar og Ragnarssonu, er skift hafi med sér riki
fodur síns, og haldid ad þeir væri sömu höfdingjarnir, og
þeir, er sagan sagdi ad hefdi skift med sér Danaveldi fyrir
daga Haralds hilditannar. Hér er þá lagdur fram
forn-danskur vitnisburdur om Ragnar konung og Ragnarssonu —
adra menn og eldri en "Lodbrókarsonu" — og styrkir hann
þá nidurstödu, sem menn hljóta ad komast ad vid rannsókn

*) Hvor leshátturinn hafi betri heimildir vid ad stydjast, get eg eigi
dæmt um, enda sten dur þad eigi & miklu, þvi ad sami madurinn er ymist
nefndur "Begnerus" (Bagnarr) eda "Begno" (Beginn) hjå, Saxa (V. 192,199.).
I Sö^ubroti (c. VI. og X.) er "Bagnarr son Sigurdar hringsw talinn
dóttur-son Alfs konungs (Alfa-ættur ad móderni), en fadir hans bidur bana fyrir
Alfs sonum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0280.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free