- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjätte Bandet. Ny följd. Tjugoandra Bandet. 1910 /
209

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Um þátt Signrctar slefu. 209
Hörda-Kára haíi verid brendur inni, og jafnframt ad einn
af þeim frændum hafi ordid banamadur Klypps, og yar þá
yid búid, ad hin munnlega sögusögn tengdi þetta hvort-
tveggja saman. Yíirleitt lúta flestar líkur ad því, ad bak
vid þátt Sigurdar slefu standi gömul arfsögn um yidskifti
konungs þessa og Klypps ‘), sem hafi lengi gengid 1 minni
manna ádur en hún var færd í letur, og runnid saman yid
adrar sögur, er komu í einhverri grein saman yid hana (eink-
um sögu ívars af Fljódum og jafnvel sögu |>orkels háfa),
en medal þeirra eru varia sögurnar um vig Floris greifa af
Hollandi og Eiríks klippings Danakonungs ; þær eru ad öllum
líkindum of ungar til þess.
*) Gudrún Klyppsdóttir giftist Einari f>veræingi Eyjólfssyni, og áttu
þau mörg börn, eins og segir í nidurlagi ;,J>. S. sl.” — Hefir sett þeirra
dreifst út um alt Island í mörgum ættkvíslum (sbr. ættskrá Jjveræinga í
Tim. Bmf. XIX). Nú er edlilegast ad hugsa sér, ad sagan um örlög aett-
födursins í Noregi og flutning ættarinnar til Islands hafi haldist lengst vid
hjå þeim ættmönnum, en torvelt er ad gizka á, frá hverri ættkvíslinni sú
frásögn stafar, sem stendur í ”J). S. sl.” Ættin er eigi rakin í þættinum til
neins íslendings å dögum höfundarins. f)ó virdist mega telja einna líklegast,
ad minningin um íslandsför þeirra mædgna, Ólofar og Gudrúnar, hafi geymst
hjá nidjum Helgu Einarsdóttur, er var gift Ljóti syni Sidu-Halls, med því
ad Ólof hafdi komid út med Bödvari bródur Halls og giftst honum sidan,
en dóttir Gudrúnar åtti son Halls, og höfdu þá bådar ættirnar tilefni til ad
minnast upphafs tengdanna. Gudrún dóttir þeirra Ljóts og Helgu giftist
Ara Jíorgilssyni frá Eeykjahólum, og voru margir frædimenn í ætt þeirra.
En þótt sögusögnin í ”J). S. sl.” hafi vardveitt adalatridin um fall Klypps
og tildrog þess, og flótta konu hans og dóttur, þá hefír hun blandast ýkjum
og efni úr ödrum sögum, sem hér hefir verid bent á, og er þad vottur þess,
ad þátturinn sé seint færdur í Jetur, og varia fyr en um eda eftir alda-
mótin 1300, þá er islenzkar arfsagnir frå söguöldinni voru teknar mjög ad
spiHast (sbr. F. J.: Lit. hist. II. 779 bis. og vidara).
Stafafelli 24. d. sept. 1907.
Jón Jónsson.
ARKIV FÖR NORDISK FILOLOGI XXVI, NY FOLJD XXII. 14

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:25:47 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1910/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free