- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjunde Bandet. Ny följd. Tjugotredje Bandet. 1911 /
195

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Um þátt Sigurdar slefu II. 195
Einars Eyjólfssonar frá fverá, og ímyndad sér hitt, ad Jær
mædgur hefdi bádar ílúid til islands ”undan ánaud Gunn-
hildar”, Já horfdi beinna vid ad láta Jær koma til Eyja-
fjardar og stadfestast Jar, en á sudaustur-horni landsins.
Jessar frásagnir1) benda Jví á sjálfstæda sögusögn, sem
edlilegt var ad geymdist hjá nidjum Gudrúnar Klyppsdóttur,
og hana gat Snorri Sturluson vel Jekt, Jótt hann geti ekki
um útför þeirra mædgna, sem kom Noregskonungasögum ekki
vid. Hvernig er hægt ad fullyrda, ad hann hafi sjálfur
skapad sögu Jå um vig Sigurdar slefu, er stendur 1 Heims-
kringlu, en vitad ekkert um Jann atburd og tildrög hans,
annad en Jad, sem stendur 1 ”
Ågr.” og ”Hist. Norw.”? Jessi
rit eru engin frumrit ad Noregskonungasögum, heldur samin
eftir eldri ritum (svo sem ”konunga-ævi” Ara fróda, bók
Sæmundar fróda o. fl.), sem Snorri hefir Jekt, en eru nú
(flest) týnd 2), og Jad kemur vist fåum til hugar, ad Snorri
hafi spunnid Jad alt upp, sem hann hefir fram yfir Jessi
agrip, en hitt er engin furda, Jótt medferd efnisins og nid-
urskipun sé eigi sem sögulegust í Jessum stuttu og ófull-
komnu ritum. ”Agr.‘
; segir t. d. frå Englandsför Eiriks
blódöxar og falli hans eftir ad búid er ad segja frå baråttu
sona hans til rikis i Noregi. Í ”Ågr.” (og ”Hist. Norw.”)
finnast nokkrar norrænar arfsagnir, sem hafa eigi verid
teknar upp í sídari sagnarit íslendingaum Noregs konunga,
og bendir Jad tilJess, ad islenzkir sagnamenn hafi eigi
tekid alt, sem til var, hugsunarlaust eftir eldri ritum 3).
En eg skal eigi fara fleirum ordum um Jetta, Jvi ad
mér og heidrudum andstædingi minum kemur saman um,
ad Jad sé li tid af sannsögulegu efni i Jættinum, sem um
*) Enn fremur það, sem sagt er um brennu Ögmundar (sjå Ark,
XXVI, ‘
208).
a) Sbr. F. J.: Lit. hist, II. 702-703.
3) F. J.: Lit. hist. II 601—609, 618—25. Ólíkleg þykir mér sú tilgáta
F. J. (621. n. 1), aâ ”Spanialand” i nÁgr.” sé sprottid af mis!estri â ”Stan-
mor” (”Steinmor”), þar sem ensk rit segja, ad Eiríkr blódöx hafi fallid.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1911/0201.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free