- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
26

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

26 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
Ætt Haralds hilditannar.
|>å er sannar sögur hefjast á Nordurlöndum, er sá sidur
farinn ad tidkast þar (fyrir löngu?) ad låta born heita eftir
låtnum frændumx
), og er þá jafnframt vid þyí ad búast,
ad sögur um samnefnda frændur renni saman, er stundir
lida. |»essi tiska veldur því edlilega, ad sömu nöfn (ætt-
geng nöfn, ættnöfn) koma fram hvad eftir annad i sömu
ættinni, og sannast þad bædi af frásögnum útlendra rithöf-
unda um Danakonunga um og eftir aldamótin 800, og af
fornum arfsögnum Nordurlanda. Danakonungar þeir og
konungafrændur, er koma fyrst til sögunnar i árbókum Ein-
hards og annara þýzkra höfunda, bera flestir ættgeng nöfn,
og eru sum þeirra nafna úr fornsögu Dana (frá 5.—6. öld,
sbr. Beov.) svo sem Hrærehr, Hálfdan, Helgi, en sum hafa
eigi komid fram ádur, svo vist sé, svo sem Sigfrödr, Ha-
raldr, Godrödr, Rögnvaldr, Ragnfrödr. AllmÖrg þessara
konunganafna koma lika fram í hinni íslenzku arfsögn, er
geymst heíir í ”Sögubroti af fornkonungum” (Fas. I) og Lang-
fedgatali fornkonunga (SRD. I. sbr. ”Hv. Nor. bygd.” Fas.
II). |>ar eru nefndir sem Danakonungar: Haraldr gamli,
Hálfdan snjalli, Godrödr, Helgi, Hrærekr, Haraldr hilditönn,
Sigurdr (= Sigfrödr) hringr og Ragnarr2
) (”lodbrók"), og er
þad eigi ólíkleg tilgáta, ad sögurnar um þessa fornkonunga
hafi geymst á íslandi fyrir þá sök, ad menn töldu þar ættir
sínar til þeirra (Oddaverjar beint til Skjöldunga3
)). Margra
‘) Sbr. G. Storm i Ark. IX. 199—222.
2) Eagnarr Danakonungur er ad visu eigi nefndur í útlendum ár-
bókum, og alt óvíst um samband Bagnars jarls (f 845) vid konungsaettina
dönsku, en bædi islenzku sögurnar og Saxi kalia einn son ”Bagnars lod-
brókar” B ögnvald, og hann á samnafna (f 808) í árbókum Einhards.
3) Jón Sigurdsson segir (Dipl. Isl. I 503) [»ar sem hann minnist å Sæ-
mund fróda og ættbålk hans, er ,;talinn var frá Skjöldungum": "sjåum ver
þar einnig ljósa åstædu til, ad Skjöldunga sögur hafa haldist svo lengi vid
á Islandi, og verid þar ritadar”. pad má því eigi mida aldur allra slikra
sagna à Islandi vid þad, hve nær ætla m&, ad Bjarkamål hafi borist þangad.
ARKIV FÓR NORDISK FILOLOGI XXXI, NT FÓI.JD XXVII.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0034.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free