- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
31

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. Bl
sina til Hrafns ens heimska landnámsmanns, sem kom til
islands úr frándheimi og kalladur er ”et mesta göfugmenni” 1)
(Ldn. Y. 1). Æ tt hans er rakin til Haralds hilditannar og
eru }>eir langfedgar taldir á þessa leid: Hrafn Valgards son,
(Ævarssonar), Yémundareonar ordlokars 2), Jórólfssonar vága-
nefs, en jbórólfr er ýmist talinn sonur Hræreks slöngvan-
bauga, Haraldssonar hilditannar, eda sonur |>rándar ens gamla,
Haralds sonar hilditannar. Hér koma fram missagnir um
þann son Haralds, sem Oddaverjar töldu kyn sitt til, og er
nú eigi unt ad vita, hver sögnin er upphaflegri, med því
ad handrit Landnámabókar greinast á um ]>etta, og ”Sögu-
brot” telur Já båda sonu Haralds hilditannar: Hrærek slöng-
vanbauga og |>rånd gamla. Bædi þessi nöfn eru nokkud
tortryggileg, því ad fadir Haralds hilditannar er annars
stadar nefndur Hrærekr slöngvanbaugi (Hyndluljód, Lang-
fedgatal), og setja konungatöl Dana konung med því nafni
langt á undan Harald i (skamt frá Hrólfi kraka, sbr. Hredric
1 Beov.), en frándr gamli virdist upphaflega vera sami madur
og höfdingi så, er fornmenn heldu ad |>råndheimur tæki
nafn af, þótt lika mætti vera, ad ått væri vid J»rånd ]>ann,
er vid var kent |>rándarnes i Ømd á Hálogalandi, átthögum
Háleygjajarla. Af þessari ástædu telur S. Bugge 3) ólíklegt,
ad ættartalan sé á sönnum rökum reist, enda sýnast likur
benda til þess, ad ættartala Hrafns heimska sé skeytt nokkud
’) Skyldi þad vera eintóm tilviljun. ad öll nöfnin á börnum Hrafns
minna å fornsögur tim Skilfinga og Skjöldunga? (Jörundr, Helgi, Freygerdr,
og er Freygerdr i (norrænum) Skjöldungasögum talin konungsdóttir af Nord-
mæsi, er giftist Danakonun gi, Sax. VI. 271).
*) "Ordlokarr” man tåkna ordsnjallan mann, sbr.: ”ómunlokarr” um
tunguna i Arinbjarnarkvidu (15., F. J. Skjalded. B. 40. bis). Dönsk sögn
(SED. I. 153) tengir vidurnefnid "Orthiloghe” vid Eirik målspaka (”Ericus
disertus”, Sax. V.). Svo segir i Vatnshyrnubrotinu af órdar sögu hredu,
er geymt hefir fornminni innan um ýkjur og öfgar, ad £órdr hreda (hinn
eldri) hafi fært bygd sina frå Upplöndum i H ísing, er hann hafdi fengid
Hélgu Vémundardóttur ordlokars, og virdist J>ad benda til, ad fornir sagn-
amenn hafi hugsad sér ódul Vémundar nålægt Gautelfi.
3) Norsk Sagafortælling 135 bis. n. 1.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0039.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free