- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
40

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

40 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
Austurvegs-konungs og Hvitserks Ragnarssonar (höfdingja i
”Svetia” = Svípjód o: Scythia = Köldu-Svípjód). Krákumál
láta ”Ragnar lodbrók” fella ”Eystein konung” á Ullarakri,
en par lætur Saxi (IX. 444—5) ”Harald nokkurn” (”Haral-
dus quidam” o: Klakk-Harald), konung Jóta og Skánunga,
bida ósigur fyrir Ragnari. |>etta nægir til ad sýna, hversu
óglöggar og reikandi sagnirnar um Eystein belja eru, og
þótt deili finnist til peirra bædi hjá Dönum og íslendingum,
pá er alt óljóst um ríki hans, uppruna og örlög, en sterk-
ustu rökin fyrir tilveru hans må telja fólgin í arfsögninni
um fornskáldin mörgu, sem tengd eru vid nafn hans í Skálda-
tali, þótt ekkert kvædi um hann hafi geymst til vorra tíraa.
Loks skal þess getid í sambandi vid Eystein belja, ad
á einum stad (p. af Ragn. s. II.) er dóttir hans nefnd Borg-
liildr*), og minnir pad nafn á Borgar, sem fornsögur Dana
telja ýmist födur eda födurfödur Haralds hilditannar og
láta vera höfdingja á Skáni. Annars kallar Saxi (VII. 350.)
höfdingjann á Skáni fyrir daga Haralds ”Ostmarus”, sem
gæti verid afbökun úr ’’Ostenus” (Eysteinn), ef pad á ekki
ad minna á Austurveg 2). Hálfdan Borgarsson, er dönsk
arfsögn telur födur Haralds hilditannar, virdist i raun réttri
vera sama sagnahetja og Hálfdan bjargrammi, er mikid
kvedur ad 1 sögu Saxa, og er par talinn (bródir Haralds og)
Haralds son, eins og Hálfdan snjalli, fadir ívars vidfadma,
er talinn í íslenzkum ættartölum. íslenzka sögusögnin um
ættfrædingur å. 12. öld hafi skotid Boleslav konungi å Póllandi (f 1025), sam-
tidarinanni Olafs Tryggvasonar, inn á medal forfedra landnåmsmanns (Bogi
Th. Melsted: ísl. s. I. 234). "Burizláfr” gæti eins vel stafad frá bolgarska
nafninu Boris, eins og slafneska nafninu Boleslav, sbr. Isl. Ann. IV. 1167:
Storms utg. 117. bis, þar sem ”Buriz Heinreksson” (Hkr.: M. Erl. 2. k.) er
kalladur ”Burizlafr”.
*) I Eddukvædunum er módir Helga Hundingsbana nefnd B orghildr
(af Brålundi) og hafa fornmenn hugsad sér riki hennar i Danmörku (Sæm.
E., útg. S. Bugge, 202. bis.), og þar er Jíka (samkvæmt Saxa) riki Borgars
og Hålfdanar sonar hans.
*) "Austmarr" samsett af ”Valdamarr úr Atwirgardi”? o : Kænugardi?
(sbr. Ad. Br. Schol. 116. og nafnid ”Kænmarr® i Örvar-Oddssögu).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0048.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free