- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
370

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

370



4. Astir bundu í brjósti
bezt við kve[n]din flestir,
Ijóst við gefur glæsta
geyst með elsku neista
fastar trygðir festu
fyrst lægis b åls nistir,
mest af hugar hreysti
hraustir börðust traustir.

5. Filippus upp var alinn?
ól hjá r æ sis stoli,

bil varð sízt á böli,
úr bali dró sverð útvalinn?
kvalin seims var selja
sálug færð að báli,
þolugur þraut við skilur
þar til hjálpar lilja.

6. Konräður keisara níbji
kvíðulaus nam bíða,
reiður Rcföbert náðar,
ræðu sveik fordæðis
Danreyðar friggjan frið a
fræður, ad grísku næði
leið að drakons láði

lið fékk af Hrings niðja.

7. Mýrloga bar óbjúgur
Bevus plagaður til slaga,
hugaður hlaut því sigur
hagur jarlsson lífsdaga,
vegreisur þrátt vogar,
vigur hjó bóka digra,
frægur sótti mey fagra,
fljúga örlög síð drjúgum.

8. Boring þrautin þröngvar?
þungur íilaut af ungri
leingi lindi hringa
lánga reiði stränga;

í slangorma fasz sleingja
af slungar lygitungu,
angurlaust upp úr klungri,
eingils lið hefur feingið.

43 gefur, svo hdr., gáfu?

5 2 svo hdr.

6& fræöur?

83 leingi af, hdr.

85 svo hdr.

86 svo hdr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0374.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free