- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
269

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

269

höldar gengu hólminn á
hraðir tveir í fjósi.

13. Hvor gaf öðrum hörð og stor
höggin þeygi góðu,
háll varð undir fótum flór
fyrðar saurinn óðu.

14. Mestu rimmu mátti sjá,
menn sig gerðu herða,
stafkarl hrumur stóð þar hjá
staðlaus tók að verða.

15. Gengu að sem glímdu tolf,
gegndi þetta furðu,
vott og óhreint var þá gólf,
virðar saurugir urðu.

16. Þá var meira fors en fríðr
fjósinu í um stundir,
skjóðu hrepti vopna viðr
varð hann síðan undir.

17. Heimamaðurinn hælkrók á
hinn nýkomna lagði,
vaskur datt og varla sá
við þvi hrekkja bragði.

18. Forn orðskviður fram kom þá,
flestir hygg eg sanni:
fellur opt til foldar sá,
sem fangið býður manni.

19. Aflið dró úr eldra hal,
olli þessu mæði,
komst á fætur kálfs í sal
kempan hin með bræði.

20. Gerði hann að rekknum rás
og reyndi manninn keika,
eptir þetta upp í bás
ýtar færðu leika.

12* harðir tveir F; 13’ hvor af (!) L, JR; 14 * Mesta F, K; 15’ Gengust að
F, G; 3 var þar F; 161 þras en friður G; 2 þjóra bær við stundi G; 17 *
Heima sveinninn F, G, R: 4 pretta bragði F, G, H; 181 Forn orð kyeðin
íengu þá R; 2 það flestir fe; eg flestir hygg það sanni G; 20 ! Gerði enn
að F, Gr; 2 veika F, E;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0273.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free