- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
281

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Um orðið vigg (Janus Jónsson & Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Um ordid vigg. 281

hjer þýtt skip, og hús þá kennt svo, ad þad yæri kallad
"veggja-skip". En hann telur hitt þó náttúrlega rjettara, ad
skilja þessa kenningu, eins og SvEg., svo, ad veggja-vigg sje
= "veggja-eykr", veggja-hestur, eins og hvílbefyjar-hulkvir,
og sams konar kenning sem fleibjörn.

2. Víggjálfr í Hak. Hak.: Ems. IX 493 hefur SyEg.
lesid "viggjálfr (Ems. XII 493; Lex. poet. 876 b), en dr. K.
G. telur vist, ad hjer eigi ad lesa vig alf r, og telur med
rjettu SvEg. hafa komizt á sömu skodun, eptir því sem råda
má af Lex. poet. 876 a (vig alf r) samanb. vid 876 b7_5.

3. |>á er vigg í vísunni Sighvats (Ems. V 209), er fyrri
helmingur hennar er þannig: "Munu þeir er mestar skynjar
munn viggs dáins kunna \ síðr á Sighvats hró&ri svinna
braglöstu finnd!\ og hefur SvEg. tekid dáins munn vigg =
dáins munvig g (Ems. XII 111; Lex. poet. 586 b), og skýrt
þad svo, ad þad væri = dvergs skip (. . . navis cara),
skáld-skapur, og segir dr. K. G., ad þad væri rjett kenning, sem satt
er, ef vigg þýdir skip, en hann ætlar, ad hjer eigi ad lesa
munvágr (önskevædske = "drik"), og dáins munvágr = dverga
drykkur, skáldskapur.

4. |>á er vigg í vísunni: "kent hefir heggr at höggva",
ö. s. frv.; en K. G. ætlar, ad vera kunni, ad veg Snids (í
stadinn fyrir veggs niðr), sem eitt handrit hefur, sje aflögun
úr "veggsunds", og ætti þá ad taka saman: vedreggjundum
viggjar veggsunds = sunds-viggjar-veggs-vedreggjundum; vigg
væri þá = hestur; sunds-vigg = skip.

5. |>á er viggjum í vísu Glúms Geirasonar (Ems. I 88):
"Varfr á vífru borði viggjum hollr at liggja \ gætir glamma
sóta garðs Eylimafjarlar". Hjer hefur verid tekid saman:
hollr viggjum, er ad hugsuninni ætti ad vera "skipavinur"
("navium amans"; navibus favens, gjarn á sæorustur Lex.
poet. undir hollr). En þessi hugsun er bædi mjög óedlileg,
enda hefur ekkert samkynja dæmi vid ad stydjast, ad
forn-skáldin komist svo ad ordi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1889/0287.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free