- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
301

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Nekrolog över Jón Árnason (ι. θ. = Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Nekrolog över Jón Amason. 301

ar á tvistring, en handrit hans, sem munu vera rúmlega 300 hindi,
eru nú eign Landsbókasafns íslands. Hafdi han fyrir longu seit mestan
part þeirra Jóni Sigurdssyni til eignar, en badir hof du jafnan
af-notarétt, og fylgdu þau med í kaupinu, þegar þingid keypti safn
hins sídarnefnda. Handritasafn Jóns Árnasonar er æfamerkilegt í
sinni röd. Þad er hid bezta safn, sem til er, af íslenzkum kvædum
alt frá 16. old og til nútímans. Safn Jóns Sigurctssonar og safn
hins íslenzka bókmentafélags er og mjög fjölskrúdugt í þeirri gr ein,
en hvergi nærri eins skipulegt og actgeingilegt. Safn Páls Pálssonar
er og sérlega audugt af kvædum og ágætlega a/Ígeingilegt, en
frumritin ad mörgu í því eru einmitt í safni Jóns Árnasonar. Þad,
sem Jón Arnason medal annars hafdi ekki seit Jóni Sigurdssyni
var feykimikid safn af óprentudum þjódsögum í mörgum bindum í
åtta blada broti, og er vonandi ad Landsbókasafnid geri gangskör
ad því ad fá þad, sé þad annars ekki ,búid ad því.

25. August 1866 kvæntist Jón Arnason, og gekk þá ad eiga
merkiskonuna Katrínu Þorvaldsdóttur frá Hrapprey; þau áttu einn
son barna, er Þorvaldur hét, mannvænlegan pilt, en hann andactist
í Eeykjavíkurskóla 1884; unni Jón honum mikid og harmadi hann
mjög, og mun ekki á heilum sér hafa tekid upp frá því.

Jón var med hærri medalmönnum og þrekinn ad því skapi, en
nokkud sívalur í vexti og mun hafa verid karlmenni ad burdum
á medan hann stóct upp á sitt bezta; hann var toginleitur í andliti
og nokkud bólugrafinn, móeygur og jarpur á hår og skegg og
hærdist lítt, þó aldur færdist yfir hann; á seinni árum förladist
honum mjög sjón, sem eigi má undarlegt þykja um mann,, sem alla
sína æfi hafdi legict nictri í bókum og handritum; ad sídustu mun
hann hafa verid því nær blindur. Jón sat alla daga mikid vid
ritstörf og var því ekki für da þó hann kenndi þreytu einhvern tíma.
Þegar á æfina leid gerdist hægri hön din mjög óstyrk og skjálfandi
og ad lyktum värd allur likaminn mjög máttþrota, svo ad hann
mátti heita kominn í kör þegar hann andadist.

Jón Arnason hefir ekki ordid ágætur af því ad hann tranacti
sér fram, heldur af því, sem hann hefur unnid í kyrþey og svo
lítict bar á, og nafns hans mun vercta leingur geti d en margra þeirra,
sem hærra hafa. ,

Þessi eru þau prentud rit, sem Jón Arnason hefir sarnid og
út gefi d og eg man eptir:

1. Agrip af ofísögu Dr. Marteins Luthers* Evík 1852.

2. íslenøk ceßntyri, med Magnúsi Grímssyni. Rvík 1852.

3. Karlamagnus saga. Khöfn 1853.

4. Ørvar-Oddsdrápa eptir Benedikt Gröndal Evík 1851. Hana gaf

hann út med Egli Jónssyni, Benedikt Gröndal og Binari
Þórdarsyni.

5. Njóla eptir Björn Gunnlaugsson 2. útg. Rvík 1853; 3. útg.

Evík 1884.

6. Rit Sveinbjarnar Egilssonar I-II Eeykjavík 1855-56. Þau

gaf hann út med Þorsteini Jónssyni, Einari Þórctarsyni og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Wed Nov 10 14:24:32 2021 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1889/0307.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free