- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
338

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

338 Brim: Athuganir við Sturlunga sögu.

eigi vel verið bróðurdóttir Guðmundar dýra (og þaðan af síðr gat
hún verið bróctu r sonar dottir hans, svo sem G. V., hyggr), og ætlar
hann því rangt vera, að hún hafi verið dottir Asgrí ms Þor val
ds-sonar, en telr hana dóttur porvarås hins aitftga (f 1161)
GuCtmund-arsonar. Hann hallast þannig að ’Þorvarðs’ nafni, og hefir ætlað,
að samkvæmt bls. 20618 væri porvarår: bls. 928 réttara en
por-valdr, er Gsb. og Ánn. hafa. En dr. Jón Þorkelsson, rektpr, hefir
(Gizurar s. jarls, bls. 4, ath. 1) fyllilega sannað, að Alfheiðr,
kona Gizurar Hallssonar, og Guðmundr hinn dýri hafa verið syskin,
börn "porvalds hins auctga (f 1161) Guðmundar sonar". Hann ben dir
til þess, að þe~r Gizurr Þorvaldsson og Helgi leistr (St.2 ii. 160)
voru þrémenningar, og að frændsemi þeirra var þannig:
Þorvaldr inn auðgi (f 1161) I Gruðmundr dýri-Þorvaldr-Helgi leistr.
, Guðmundarson \ Alfheiðr-Þorvaldr Gizurarson-Gizurr.

Á annan hátt gátu þeir eigi verið þrémenningar. Þannig hafa bæði
syskinin, Guðmundr dýri og Alfheiðr, látið heita porvald eptir
föður þeirra. Það getr því engum vafa verið bundið, að lesháttr
Prestsöguannálsins í Gsb. (við ár 1162) og annála (við 1161):
por-valdr er takandi fram yfir porvarctr í St. (bls. 9228, – og að þá
beri einnig að lesa: porvaldr bls. 20618).

i. 9232: "vigår (til biskups. . . ok fór útan") er sjálfsagt rangt
(og búið prei>tvilla) f. kosinn: Bp. i. 41624, því að þótt Brandr
Sænmndarson, sem orðin eiga við, væri vígðr samsumars og hann
fór utan, hefði eigi verið frá því sagt á undan utanför hans.

i. 9311: Karlshrid (á gregoriusmessu) er réttara en Kárshriå:
Gsb. Á: Bp. i. 416". - Gsb. B hefir Kallshrtä f. JKarlshríð’
sbr. KarlshríS: Ánn. 1164.

i. 9314: Hinn 4. kap. (Prestsö.gu Guðmundar) byrjar svo: "En
fyrir þat, at fé þat, er Ari hafði átt" ö. s. frv. Svo gat frásögn
þessi ekki byrjað, og er auðsjáanlega; fallin úr á undan málsgrein
sú, er stendr í Gsb.: Bp. i. 41624: "A hinu viii. ár e Jcómo tíaende
út hingat um fall Ara (En fire því at feárlutr sá, er átt hafðe
Are)", er þyrfti að takast upp í textann í St.; en við málsgrein
þessa í Gsb. er athuganda^ að viii. er rangt f. vii. (ö: aldrsári
Guðmundar Arasonar, 1166, og kemr það fyrir eitt að því leiti,
hvort Ari féll að allraheilagramessu eða að kyndilmessu).

i. 9324: þat (sá) er viðbót útgef., en myndi eiga að vera: ok
(sá),r því að svo hefir Bp. i. 4173. - Ari: St. og Gsb. B réttlega
= Án: Gsb. A ranglega. - Böávarsson: sameiginleg villa í St. og
Gsb. B f. B j ärnar son: Gsb. A. Sami maðrinn er í,.Bp. i. ,45012
rangnefndr að eiginnafm bæði í A og B af Gsb.: Ön (= ’An’) í
A, en Arni í B^ en réttnefndr að föðurnafni í báðum: S järnår son.
I annálum við ár 1196 og Bp. i. 147 er hann réttnefiidr Ari
Bjarnarson.

i. 9328~~29: "selr porgeirr Hvassafeir. - Eéttara mun vera:
"selr Þorgeirr af höndum Hvassafell", svo sem St.1 hefir, og virðist
af höndum munu vera hér úr fallið.

i. 9329: (ok rózk) til Munkaþverár (- það nafn mun vera

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0348.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free