- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
51

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jon Þorkelsson: Gottskálk Jonsson og syrpa hans

51

i

$. e. åtta fjóraunga vett.

getur hann sídast láts Kristínar módur si a nar þann 14. April 1578.

Espólín getnr hans sídast 1580 medal heldri klerkmanna (Arb.
V, 41). En árid áctnr (1579) gipti hann Magnúsi Þorvardssyni í
Njardvik eystra Herborgu dóttur sina (Fornbrefaafskrr. AM. 4903).
Hann lézt 1593, eptir því sem fródir menn segja (Prestatal Kh.
1869), og hefir þá verid 69 ára gamall. Þess er ekki getid i
Sýslu-mannaæfum, ad séra Gottskálk hafí haft nein sýsluvöld nyrdra, en
af syrpu hans er audrádid ad svo hafi verid, en ovist hvenær.
Lik-legast er, ef til vill, ad hann hafi haft u ra boet Jons biskups
Ara-sonar yfir Hegranesþingi fyrir 1550, því i þeirri sýslu hefir hann
völdin haft. Þ6 kallar hann sig blått áfram "kongs umbodsmann".
Skjal þad, er vottar sýsluvöld hans, er i syrpunni (bl. 61a), og er
merkilegt, því þad er kaupsetniug a útlendum varningi eeta eins
og hann nefnir þad "at setia kanp hia utlenzkum". Var þad gamall
vani, i fornöld, ad sagt er, ad godar lögdu lag á varning
kaup-manna og hélzt sá si dur sidan ad sýslumenn eda valdsmenn gerdu
þad alt fram á 17. öld ádur taxtarnir fóru ad koma. Þad mun hafa
hætt med tax tan um 1619, því skömmu sidar kvartar Björn á Skardsá
yfir því, ad nu rádi adrir en landsmenn lagi á varningi innlendum
og utlendum (formáli annala hans). Kaupsetning þessi byrjar svo:

"Eg Gottskalk Jonsson kongz vmbodzmann j hegranesi set
hier j dag almennileg kaup oc kaupskap j millvm jslenzkra manna
oc vtlenzkra. þyskra edr eingelskra &c.w

Gottskálk tilgreinir þetta verdlag:

wJn primis skal iiij märka fiskr vera gilldr oc iij vætter firir

.c. fertvg vætta skreid *).

halfstycki med varningzklædi firir .c. fiska oc skal uera j .iiij.
oc .xx. stikur.

iiij. tvnnur med varningzmiol firir .c.

tynna smiorz firir .c.

vi tvnnur malz firir .c. fiska.

jarnfat firir .c. fiska.

iiij asm un dar firir fisk.

Hver skeifa med saum firir fisk.

ketill er liggr sa .xij. fiordungar firir .c. fiska.

biortunna firir .xxx. fiska.

mia^artvnna firir .lx. fiska.w
Hann ðkipar ad "hafa rettar jslenzkar stik[u]r. pvndara oc
mæle-kerolld". wGud [gefi] oss godan frid oc godan enda. lvcku oc

beholldine reisu".

Þad lítur út fyrir, ad séra Gottskálk hafi verid tvikvæntur,
því annad veifid segja ættartölur, ad hann hafi átt Herdisi
Sæ-mundardóttur, en hitt veifid, ad kona hans hafi verid Anna "nornaleg
formælingakerling". En ekki er vist hvor hafi verid fyrri kona hans.
Þó þykir mér liklegast, ad þad hafi verid Herdis, því ad hann nefnir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:38 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1896/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free