- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
244

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Svartur á Hofstöðum (Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

244 Jón Þorkelsson: Svartur á Hofstöctum.

ættir og slekti", og er í því all langur kafli ura Svart skald
Olöfar. par med hefi eg fundid hans getid i bréfi einu frá
þeim tímura. Jon Gudmundsson segir svo frá um Svart:
"A dögum rika Björns £orleifssonar á Skardi og hans
hustru^) Olufar, sem fyrr var nefnd, bjó Svartur i Bæ i
Króksfirdi. Hann var skald hustrur Olufar riku, og
hann var skald i minni ætt. Hann kvad
lofman-saung um hústrúna, og sem hann kvad fyrir håna
sagdi hún: ’Ekki nú meira, Svartur minn et cetera’.
Hans synir voru skald. Hans dóttir Gudrun leidir mig til
þeirrar ættar. Hann átti forgerdi dóttur Péturs á Vadli,
nærri Haga i Bardaströnd, búandi leigulida, (er) átti
frá-bærar dætur margar. Rikismenn, junkærar edur nokkrir
nafnbótamenn girntust þær til ekta. fångad telja nokkrir
rikismenn ættir sinar. J>ær voru margra ættarrót. Af
Steinuni Pétrsdóttur kom eigi slekti. Hun var nízk, bústýra
séra Hrafns á Stad i Steingrímsfirdi. Hún var verst þeirra
systra. Af henni er máltæki þad enn nú: "Fáir kunna úr
fullri hlödu ad deila, nema Steinunn á Stad’. Gudrun
Svarts-dóttir, sem nefnd var, fæddist upp hjá séra Jóni á Stad *),
sem næstur var eptir séra Hrafn. Sidan giptist hún frá
honum Jórdi Árnasyni á Reykjanesi í Trékyllisvík. Gudrun
misti hann þar i lendingu, en sjuir þeirra bádir komust af,
Asmundur og Gudmundur. Ásmundur átti J>orbjörgu dóttur
Jons J>6rarinssonar og furídar í Króksfirdi i Gautsdal. |>eirra
dóttir var Snjálaug módir Gudmundar fódur mins ....
Svartsætt: Svartur skald, Gudrun, Asmundur 2), Snjálaug,
Gudmundur og Jon. Svartur, sem förgjort var á Hellu,
var og af Svartsætt og bar hans nafn, lika sem þeir ungu
prestar séra Audun [Jonsson á Hesti] og séra Salomon
[Jonsson á Mosfelli i Grimsnesi] af minni ættrót, sem menn
kalla Salomonsætt".

!) Séra Jón Haldórsson er nefndur þar fyrir 1508.
a) Onundur, handritid.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0252.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free