- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
381

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: A vid og dreif. 381

snyrti = mjer; fleins-beiäi (eptir tilgátu Konr. Gísl. í Nj. IL
312.) = mjer; lofskreyti = mjer; drápu-stjóra = mjer;
¾/ör-raddar-heggr = jeg [sbr. Gtsli = jeg; skald = jeg; skaldi =
mjer]. Svo sem jeg hef getid, er þess konar altftt i
forn-visum, en svo er ad sjá, sem Gísla Súrssyni hafi verid mjög
tamt, ad komast pannig ad ordi.

Ad því er snertir ordin vöktum af svefni, þá kann jeg
bezt vid, ad taka svo saman: Bi(tk-at ek brigcti sárteinay
vöktum af svefni, slíks draums hins priäja. Mjer finnst þad
edlilegra, ad taka saman á pennan hatt, heldur en ad tengja
pessi ord vid Betr hugétak pá Véstein?. Reyndar dreymir
mann ad eins, medan svefninn varir, en draumurinn er i
minninu, eptir þad er madurinn vaknar, og Grísli óskar þess,
ad hann hafi eigi slikan draum um ad hugsa, er hann
vaknar, sem pann, er hann hafdi dreymt, og fjekk honum
ærinnar áhyggju.

pás vit t sal sátum. vit er tilgáta Konr. Gíslasonar, í
stad vær (yér), og hefur Jon J>orkelsson tekid håna upp i
skýringum sínum; verda þá hendingar í vísuordinu, enda
liklegt, ad tvitalan eigi hjer vel vid, med því ad Gfsli
Sursson tali ad eins um sig og Véstein. J>6 er athugandi,
ad þeir fjelagarnir "i sal Sigrhadds" voru þrír: Vésteinn,
Grisli og Bjálfi; "ok var gott vinfeingi med þeim öllum, ok
gjafaskipte", segir sagan. £ad gæti því verid, ad Gisli hefdi
þá alla þrjá i huga, og væri þá vêr ad þessu leyti rjettara
en vit, en þá verdur visuordid hendingalaust. En þó ad lesid
sje vit, þá fœ jeg eigi sjed, ad mynd vfsuordsins verdi rjett,
þar sem þad þá verdur J- o |...; vit er nefnilega stutt, en þar
á ad vera langt ord med áherzlu, og er pás vêr t sal sátum
bragmállega rjett; og hefur dr. Finnur Jonsson bent mjer á
(i brjefi), ad vel gæti verid, ad visuordid hafi upphaflega
haft þessa mynd og verid hendingalaust. En þó vil jeg geta
þess, ad mjer hefur dottid i hug, ad visuordid kynni
upphaflega ad hafa verid: pás vetr i sal sátum, því ad svo

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0389.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free