- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Nittonde Bandet. Ny följd. Femtonde bandet. 1903 /
182

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

182 Jón Jonsson: Skilfingar eda Skjöldungar.

konar sagnir virdist höf. "Hv. N. b." hafa haft fyrir sér,
þar sem hann lætur "Eirik hinn málspaka" vera af
Skilfinga-ætt og ættmenn hans råda ríkjum vestan fjälls i Noregi,
J>ví ad Skilfingar og Ynglingar eru sama ættin, sem sjá má
af Yngl. og Beov. (sbr. A. Kock i Sv. hist. Tidskr. 1895,
169. bis); rédu þeir fyrir Svium og eru kalladir
"austr-konungar" i Ynglingatali, en eignudust sidan riki á
Upp-löndum i Noregi, og þadan lætur "Hv. N. b." "Skilfinga
edr Skjöldunga" komast til rikis fyrir vestan fjäll, og telur
medal nidja Eiriks málspaka Eirik konung á Hördalandi, er
feil fyrir Haraldi hárfagra i Hafrsfirdi. |>essi sögn stydst
af ymsu, er nú skal greina.

Í Sv. hist. Tidskr. 1896 hefir E. H. Lind ritad um
ættnöfn Noregskonunga (237—254. bis.), og talid likur til
þess, ad ýmsar fylkiskonunga-ættir i Noregi sunnanverdum,
og sérstaklega ætt Haralds hárfagra, hafi verid kynjadar frá
Danmörku, eda komnar af sama ættstofni og Danakonungar
(Skjöldungar), og kemur þad ad nokkru leyti heim vid þad
sem sögur vorar segja (t. d. um Eirik Agnarsson og Helga
hvassa Yngl. 51. k., Hálfd. sv. 5. k., sbr. Fas.1 I. 357),
og þótt Hálfdan hvitbeinn Upplendinga-konungur sé talinn
Ynglinga-ættar ad langfedgatali, og G. Storm hafi réttilega
bent á þad, ad erfdanöfn geti eins vel verid komin úr
mód-urætt sem födurætt (Ark. XV), og ad sú sögn Snorra megi
vel rett vera, ad forfedur Haralds hárfagra hafi verid
Ynglingar frá Svíþjód, er mægst hafi vid konunga i Noregi (af
dönskum ættum *)), — J>á benda ættnöfoin samt
ótvíræd-lega til J>ess, ad ætt Haralds hárfagra hafi lika verid frá
Skjöldungum komin, enda látá fornrit vor Harald eiga kyn
sitt ad rekja bædi til Skjöldunga og fleiri fornkonunga-ætta
(sbr. "Hv. N. b." og Skm. 73). Nú má finna ýms dæmi

x) Mocturfaäir Hàlfdanar hvitbeins er nefndur "HálMan galltönnn, og
låtinn vera höfäingi í Sóleyjum (Yngl. 46 k.), en nafnict minnir greinilega
& Danakonunga ("Hálfdan gamla" og Harald hilditönn).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:23:25 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1903/0190.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free