- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugonionde Bandet. Ny följd. Tjugofemre Bandet. 1913 /
79

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: G yäa — G yriär. 79
í Hvini á Ögdum, en skýrir ekki frá ætt hennar 1). Hún
hefir verid uppi seint á 9. öld, og má segja um nafn hennar
likt og Gudbr. Vigfússon segir um ”Osvalds-nafnid í ætt
Yxna-jbóris”, ad pad er ”ekki svo mjög kynlegt”, ad pad
skuli finnast á Ögdum, ”par sem vér vitum svo mörg dæmin,
ad peir Egdirnir höfdu, ad kalla má, annan fótinn fyrir
vestan haf” (Safn I. 265).
Egilssaga (64. k.) getur um Gy&u húsfreyju á Blind-
heimi á Sunnmæri, systur Arinbjarnar hersis í Fjördum,
snemma á 10. öld. Frá FjÖrdum voru miklar samgöngur
vestur um haf, svo ad Gydu-nafnid gat vel flutst pangad ad
vestan eda lagast eftir ensku tungutaki, en pad gat lika
verid austrænt ad uppruna (komid frá Svíþjód eda Dan-
mörku), pvi ad íslenzka arfsögnin telur Braga skåld Bodda-
son, ættfödur Arinbjarnar, handgenginn þjódkonungum 1
Danmörku og Svíþjód (”Ragnari lodbrok” 2), Eysteini bela,
Birni ad Haugi. Sömuleidis er Erpr lútandi, tengdafadir
Braga, talinn skåld Eysteins konungs bela, og enn er pad
sagt um eitt fornskáld úr Noregi vestan fjalls, Flein Hjörs-
son, ad hann hafi fengid dóttur Eysteins konungs i Dan-
mörku (o: Eysteins bela, sonar Haralds hilditannar? 3), og
benda allar pessar frásagnir til vidskifta merkismanna 1
Gulapingslögum vid Dana- og Sviakonunga fyrir daga Arin-
bjarnar hersis 4). Jad er pvi eigi mikil furda, pótt systir
Arinbjarnar heiti Gyda, hvadan sem pad nafn kann ad vera
komid i ætt hans, og likt må ad nokkru leyti segja um
pad, er Flóamannasaga (13. k.) nefnir húsfreyju eina í Yíkinni
*) Minnast må pess, ad nafn eins fornkonungs å Ögdum (Haralds
granrauda) visar til "Skilfinga eda Skjöldunga7
7
, og ad sagnasamband er á
milli hans og ættmanna Ivars vídfadma (Herv. XVI. k.).
a) pótt höfdingi så, er Eagnarsdråpa er kend vid (”Ragnarr Sigurd-
arson^) hafi aldrei verid kalladur "lodbrok" medan hann lifdi (sbr. Ark.
XXIII. 278.; XXVI. 375. n. 2.), mun hann vist hafa danskur verid eda
danskrar ættar (sbr. E. H. Lind: Sv. hist. Tidskr. 1896. 248. bis.).
a) Herv. XVI. k.
*) Sbr. Skåldatal, Ldn. II. 1. og V. 1.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1913/0085.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free