- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Andet Bind. 1885 /
141

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um Skíðarimu (Finnr Jonsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

141

59,i meiri MW mikill F; hvers vegna miðstig (komparativ)
standi hjer, get jeg eigi skilið. 2. vo.: yfir MW í F. 4. vo.:
ykkr-um MW þessum F.

61 er sleppt í F, sem hefir annað af yngri uppruna í þess stað:

Orðaskvaldur Ølmoður

aptur senda náði,

gerast þorði grimmlegur

garpurinn þar á láði.

62,i Fljótliga leiddist MW Fljótt nam leiðast F. (Hendingarnar
eru hjer í 2. og 4. vo. skothendingar, eptir því sem prentað er,
þykki : ekki; en hjer á sjálfsagt að rita ’þikki’; sá framburður hefir
komið upp um 1200, að því er Konráð Gislason telur í riti sínu
"Om helrim" á 20. síðu; þar segir hann að hjá Kolbeini Tumasyni,
sem andaðist 1208, muni nið elzta domi þess framburðar finnast;
hvort hjer sje aðalhending, þannig, að að ’ekki7 hafi verið kveðið
sem ’ikki’ (sbr. á dönsku : ikke) þori jeg eigi að segja; svo mikið
er víst, að skothendingar eiga sjer stað í Skí. t. á. m. 120,2 og 4
teygja : eiga; hjer má eigi rita ’teigja’, af því að höfundur Skí.
greinir i og y, ei og ey, eptir því sem framast verður sjeð; ’teiga’
myndi vera enn rengra.

63,i datt þá MW rann er F, sem lætur fullt eins vel í eyrum;
’renna’ (glide) er einmitt.haft í þessu orðasambandi, hvort sem maður
dettur eða ekki. 4. vo.: harkinu MW harki F; langa MW stränga
F; ’stränga’ þykir mjer rjettara, af því að það er hugsunarrjettara,
að Skíði missi hólk sinn af því, hvað harkið var hart en langt.

65.3 stund MW stundu F; efalaust er ’stundu’ hjer rjettara,
því að ella liggur allt of mikil áherzla á áherzlulausri samstöfu, a
í ’drukklanga’, sem hlýtur að vera - ^^ ^^, en eigi - ^-s -, alveg
eins og ’grimmlega’, í 132. er.; þar á að rita ’lætur’ fyrir ’lætr’.

67.4 klassekk W sekkinn M klakksekk F, og svo er orðið ritað
í orðabók Bj ärnar Halldórssonar og merkir lítinn ’sekk’ (pose), sem
stundum er bundinn, auk baggans, við klakkinn á íslenzkum klyfbera.

77.1 Geirmundr W Greirmund MF; í þess kyns mannanöfnum
er í F sleppt nefnifalls (nominativ) merkinu r. 4. vo. slíkt eru MW
og sextán F.

81,4 ekki MW engir F, sem er sterkara og að ætlun minni
upphaflegra.

82.2 norðri MW norðan F. (Ifra á að rita í 2 orðum af því
að áherzlan fellur mest á ’frá’, en ekki á ’í’.

83.3 þekktu MW þekkti F en rengra. (Hjer vil jeg geta þess,
að nafnorð (subst.) með greininum (artiklen) í ávarpsfalli (vokativ)
án lýsingarorðs stendur annars hvergi í Skíðar. en alstaðar með
lýs-ingarorði (26,4; 79,3; 92,4; 119,2; 127,2 [?]); jeg vil því geta þess
til, að hjer hafi upprunalega staðið "garpinn"). 4. vo.: hins W hinn
MF (arfa-nn M).

90,i því MW þar F; Håva MW háa F; jeg get eigi ætlað, að
’háva’ komi af ’hávi’ (== Oðinn), þótt í Hávamálum 111. er. standi:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:23 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1885/0145.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free