- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
98

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Om brugen af konjunktiv i oldnorsk, forts. (M. Nygaard)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

98

sammenligning. Efter en hovedsætning i nutid sættes præs*
(perf.) konj., efter fortid imperf. (plusquamp.).

í gögnum þat má sjá, svá sem ekki sé fyrir (Hom. 171?
20). svá drúpir Danmörk, sem dauðr sé Knútr son minn
(Jomsv. 58, 19). eigi mun þér at þvi verða sem engi hafi
verit (Jomsv. 70, 26). er gert undir honum, sem hjallr sé (0.
S. 108, 15). veit ek eigi, hvi þú lætr svá, sem þú skylir bjóða
sætt fyrir hann (0. S. 119, 25). heyrisk mönnum, sem dynr
komi (Kgs. 22, 34). þá er, sem hvalr viti þat (Kgs. 30, 6).
hví ertu þannveg yfirlits, sem þú sér at bana kominn (Jomsv.
75, 11). lát eigi hræða þik um búning veraldligrar atferðar,
svá sem þú megir eigi inn ganga meö þeim búningi í dýrð
himnesks lifs (Hom. 59, 3 fg.). lát, sem þú munir (agter, har
isinde) hafa øxi í höfði honum (N"j. 135, 31).l svá er fríðr
kvenna þeira er flátt hyggja, sem aki jó úbryddum á ísi hálum
(Håv. 90). þeygi er, sem þú þrjú bú góð eigir (Harb. 6).

heyrðu þeir brest ok dett, sem nakkvat felli (0. S. 72, 3),
svá var í hverju fylki, sem lendir menn réði fyr
búandamúg-num (0. S. 38, 8). Dalaguðbrandr hefir maðr heitit, er svá
var, sem konungr væri yfir Dölum (0. S. 106, 7). mýss svá
stórar, sem kettir væri (0. S. 109, 26). skreið Arnljótr þá
svá hart, sem hann fori lauss (0. S. 153, 22). var þá kistan
Ólafs konungs spánósa, svá sem nýskafin væri (0. S. 229, 10).
hann mælti til þriðjungs alls fjár, sem hann væri arfgengr
(Jomsv. 59, 7). var sá staðr forðum svá, sem hann væri
höfuð-sæti ok konungsborg (Kgs. 26, 7). kom þar sígandi ór lopti
ofan eitt akkeri svá, sem þat væri ór skipi kastat (Kgs. 27,
36). fór hann svá hart, sem fugl flygi (Nj. 92, 110). þat lét
hann eigi, sem hann vissi, hverr því hefði sært (Nj. 112, 37).
gekk svá milli úvina sína náliga, sem hann oði vind (Mörk.

1 Men: þannig er þítt lyndi, sem þú munir vera eigi smára manna
nökkurra (Jomsv. 61, 29) er en blanding af to forskjellige udtryk: þú
munt vera o. s. v. (du er nok) og þannig er þítt lyndi, sem þú sér
eigi ö» s. v.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0102.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free