- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
56

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

56

gewichtigen schluss des gedichts, dem überdies nicht eine
besondere schlussformel fehlt". Pessi "schlussformel" á að vera
80. vísa. Pessu síðasta get jeg ekki verið samþykkur; jeg
skal tala um 80. þegar þar .að kemur. En það er mála
sannast, að 76 og 77 eru lok kvæðisins. Skáldið er búið
að tala um allt mannslífið, og hann hefur þegar minnzt á
dauðann (70-72). Ekkert er eðlilegra, en að hann endi
kvæðið með því, sem lifir eftir dáinn mann - orðstírnum;
smbr. "eftir lifir mannorð mætt, þótt maðurinn deyi". Hann
gåt ekki gert það betur, en með þessum 2 vísum, einhverjum
af þeim fegurstu, sem til eru í fornum kveðskap1. En það
skáld, sem orti þessar visur, gåt ekki hætt við annari eins
vísu - ómynd og bulli, sem 80. vísa er.

Pað kvæði, sem þessi erindi þannig til heyra: 1 (-f-3 vo-)7

2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16,

2, 3, 4, 5, 6 (4- 7-9), 7, 10, 11, 12, 13, 14, 17, 19, 20, 21,

17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30,

23, 24, 25, 26, 27 (-*- 7~9), 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37,

31, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46,

39, 40, 41, 43, 44, 45, 47, 50, 51, 52, 57, 53, 54, 55, 56, 58,

47, 48, 49, 50, 51, 52, 53, 54, 55, 56, 57, 51»

59, 60, 61 O7vo-), 62? 64, 68, 69, 70, 71, 72, 76 og 77

skiptist í þrjá höfuðkafla, eins og Mullenhoíf segir. Fyrst

er þó dálítill inngangur til kvæðisins: 1-3; þau segir gesturinn

um leið og hann kemur inn í húsið. Þegar hann er búinn

að fá það, sem vosþreyttum gesti er hollast og bezt, þá

kemur gesturinn fram með heilræði sín og lifsreynslu. Pað er

það einasta, sem hann hefur til þess að borga fyrir sig: fje

á hann ekki til að greiða. Pað er eðlilegt, að hann snúi sjer

fyrst að sjálfum sjer eða gestinum almennt og hegðun

1 Jeg get á engan hátt gengið að skýringu Y. Rydbergs á efni þessara

vísna (Germ. myth. I 373 osfrv.), og verð að halda mjer við þá

skilningu, sem hingað til heíur verið almenn. Hún er alls ekki svo

heimskuleg, sem Rydberg ætlar, orðið hvern þarf ekki að skilja

mjög nákvæmlega.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free