- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
282

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Um orðið vigg (Janus Jónsson & Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

282 Janus Jonsson.

6. |>á er vigg í visu Sighvats (Fms. II 248 ö. s. frv.):
"Lítt hirfra ek lautar lundr hefir hott til sprunda \ viggs
pótt verðak Mggvinn varr í höndum svarra". Hjer hefur
SvEg. tekid saman viggs-lautar-lundr (Fms. XII 52-53;
Lex. poét. 500 a), og skýrt þad svo: vigg, skip; viggs-lautj
sjór; sjóar-føwdr, mannkenning, og segir hann þó sjálfur, ad
þad sje óvanalegt, ad kenna mann svo. varr er tekid = var
(um sig), värkar. - En dr. K. G. tekur saman:
varrlautar-viggs-lundr; varrlaut (árartogalaut), sjór; sjóar-rórø skip,
skips-lundr, mannkenning.

Jeg fæ ekki betur sjed, en ad þessir stadir, þar sem svo
lítur út, sem vigg sje skipsheiti, sjeu svo á sig komnir, ad
full ástæda sje til ad efa, ad þeir sjeu rjettir, og hefur dr.
K. G. sýnt fram á þad og leitt rök ad því; hann hefur
einnig sýnt, hvernig stadir þessir mundu rjettastir, ad
undan-teknu: viggjum hollr. |>ad er helzt vísa Tinds Hallkelssonar
("kent hefir heggr at höggva" ö. s. frv.), sem sýnist gefa
tilefni til ad ætla, ad vigg sje skip, eins og skýringarnar yfir
hann hjer ad framan bera med sjer, einkum þar ed ætla má?
ad vísuhelmingurinn sje ad öllu rjettur ordinn vid
leidrjett-ingar Sv. Egilssonar. Jeg er sannfærdur um, ad í fornum
vísum er ekkert áreidanlegt dæmi þess, ad vigg sje = skipy
og jeg ætla víst, ad vigg sje eigi heldur skip í vísuhelming
Tinds Hallkelssonar, þeim er hjer rædir um. |>ó ætla jeg, ad
vísuhelmingur þessi sje ad öllu rjettur, eins og hann er
ordinn vid lagfaeringar SvEg., og ad engra breytinga þurfi á
honum framar. - í vísuhelmingnum er ordid sovar.
Skýr-endur hafa tengt þad ord vid hrobirtinga, og tekid SAO upp:
hrosovar-birtinga-heggr; hrosor, blód; blóds-før/m#r (fiskur),
sverd; sverds-Äe^r (vidur), mannkenning. Jeg get ekki sjed,
ad þörf sje á ad taka scevar vid hro; hrobirtingr er full
sverdskenning, eins og t. d. hrolinnr. Scevar má því taka
saman vid vigyjar, og verdur þá allt rjett og í skordum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1889/0288.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free