- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjätte Bandet. Ny följd. Andra Bandet. 1890 /
299

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - J.: Anmälan av Storm: Islandske Annaler indtil 1578

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Islandske Annaler. 299

Utgefandinn getur þess í lok formálans að hann hafi rekið sig
á nokkrar smávillur í registrinu, en eg verð act segja act registrið
hefur reynst mér mjög vel og hef eg þó reynt töluvert á það, en
aldrei orðið var vid act þact hafi brugðist mér. Tilhögunin á því
act haga því eptir ártölum er sérlega heppileg og flýtir stórum
fyrir.

I formálanum hef eg rekið mig á nokkru fleiri prentvillur, ef
til vill af því eg hef farið nokkru vandlegar yfir hann en hitt,
en flestar eru þær meinlausar og gerist ekki þörf act vera act telja
þær upp hér; auk þess liggja þær í augum uppi, í>ó eru
fáeinar af þeim dálítið meinlegar. Á bls. XVIII í efstu línu
stendur t. á. m.: Riméligvis liar Egils Origiwfil o. s. frv., en hér
hefur misprentast Egils fyrir Jón Égilssons. A bls. LI. í 10. línu
að ofan stendur act Thorstein Magnússon ("Isfjord") hafi skrifad
handritið Ný kgl. sami. 1255. Fol., en þetta er eitthvert ógát, því
act maðurinn hét Jjorlákur, en var Magnússon og kallaði sig
Isfjörd; hann vard sídar sýslumadur ,á íslandi og fadir Kjartans
stórkaupmanns ísfjörðs og dó 1780 Á bls. IX. nóta 1, bls. XVI
nóta 2, bls. XX,, bls. XXVIII er nefndur Guðmundur Magnússon
Isfold, en þar er blandað saman tveimur mönnum. Guðmundur
Magnússon eda Magnous (d. 1798) held eg mér sé óhætt að
full-yrða, að aldrei hafi kallað sig Isfold eða Issfold; auk þess er
dálítið vafasamt hvort hann var Magnússon eða Stefánsson
Magnússonar, og að hann þá hafi kallað sig Magnous eptir afa sínum;
nafn hans með hans eiginhendi þekkist mér vitanlega ekki öðruvísi
en sem Magnous. Hann var einn af skrifunum Suhms, Thotts ofl.
qg er mart, til með hans hendi. Guðmundur sá, sem kallaði sig
Isfold eða Issfold var sonur séra Helga Jónssonar á Stað í Grindavík
(d. 1743) og hefur skrifað hin mestu ókjör fyrir Suhm, eg held
meira en nökkur annar. Þetta ógát útgef er mér því
óskiljan-legra, sem það kemur alstaðar fram, hve ágætlega hann er að sér í
íslenzkri persónu sögu og skeikar þar annars aldrei. Þessutan hefir
prófessor Storm aðgreint vel hendur hinna íslenzku skrifara á 18.
öld, sem ekki er vandalaust.

5að^ sem þessi útgáfa hefir af annálum, sem aldrei hafa fyrr
verið prentaðir né notaðir við útgáfur er Höyersannáll og
Gott-sJcálksannáH og eru báðir merkilegir. En einkum eykur það mæti
Gottskálksannál s, eins og líka útgefandinn hefir tekið fram, að
hann tilfærir við ár 1273-1276 lánga kafla úr Magnús sögu
laga-botis eptir Sturlu pórctarson, sem nú er hérumbil öll glötuð.

Um formálann er það að segja, að í honum má hvert orð
heita nýtt; hann er fullur af nýju efni, nýjum skoðunum og nýjum
fróðleik bygðum á traustri og harðvítugri könnum þess verkefnis,
sem þurfti, og er þeim, sem þetta ritar, dálítið kunnugt um
ósér-plægni útgefandans í að útvega ^ér alt það, sem gæti orðið til
þess að gera þessa bók vel úr garði. Honum hefur líka tekizt þad

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:03 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1890/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free