Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
326 Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu.
Yrar hét Oddi (’Oddr’). Mun villan í handr. St. vera svo til komin,,
ad ritari hefir haft í huga þá brædr bácta, sonu Yrar, og hefir því
ritad,, en þó misritact, nöfn þeirra beggja, og gl ey m t ad strika ecta
púnkta út annact nafnid. födur á milli ’Þórodds’ og ’Brodda’ (’Odda’)
gat svo edlilega slædzt inn í hjá sídara ritar á.
i. 5\7: (födur) Hallbent mun eiga ad leictréttast í: Hdllvarar
samkv. Isl. s.2 i. 134. ’Hallberu’ nafn hefir verid riturum St.
tamara.
í. 521: Sneris. - Eéttari kynni ad vera rnyndin Snceris sbr.
ritháttinn snpris (bls. 8, ath. 1) og Snorir (Heinreksson) í Hraftis
sögu (St.2 ii/ 30636-37=~Bp. i. 67132).
i. 524: Védísar (’Eydísar’: Vb.) mun eiga ad vera Jódísar
sainkv. Isl. s.2 i. 126.
i. 68-9: "Hallberu, módur porgils, födttr Húnboga" ö. s. frv.
- Hér er beri ega eitt hvad fallict úr textanum. Hallbera sú,, sem
hér er nefnd, hefir verid Aradóttir af Reykjanesi (Reykjahólum)
porgilssonar (Arasonar, Mássonar), en eigi dottir ’Ara Mássonar’,
svo sem talict er í Ind. ii., því ad Ari Þorgilsson hefir átt
Guct-rúnu, dóttur Ljöts Hallsson ár. Börn þeirra voru Einarr Arason,
fadir Ingimundar prests á Reykjahólum og hans syskina (bls. 821),
Steinunn Aradóttir, modir Gudmundar prests í Hjardarholti
Brands-sonar (bls. 2718 sbr. ísl. s.2 i. 143) og Hallbera Aradóttir, módir
þorgils Oddasonar (bls. 87~8, 406~7 sbr. 2718). Þad er fráleitt,
ad Hallbera hafi einnig verid móffir porgils, fôotur Húnboga, svo
sem af textanum er ad ráda,, eda ad þeir hafi verid brædr
sam-mædra Þorgils Oddason og Þorgils,, fadir Húnboga ad Skardi, sem
hefir verid talsvert eldri madr og víst eigi náinn ad frændsemi
nafna sínum (sbr. bls. 277). Hér hefir því án efa stadiet f
frum-handriti: "Uallberu, móaur porgils Oddasonar . . ." Sídan hefir
þar verid rakin ætt Plúnboga Þorgilssonar, og er ætterni Þorgils
födur hans fallid úr, svo ad þad er nú med öllu ókunnugt (þó
mætti vera, ad fadir Húnboga hafi verid porgils Hafiictason, sem
hér er nefndr 1. 22, þó ad ættlidir frá Haflicta hafi þá_, nema lidir
sé fallnir úr Dálks ætt Haflidasonar, gengid mjög misjafnt fram). *
- Þessa eydu milli ’móctur Þorgils’ og ’födur Húnboga’ ætti ad
sjálfsögdu ad sýna í útgáfu, þó ad hún verdi eigi fyllt.
i. 617: pórdr undir Felli, er átti HallgerSti (eigi: ’Gunnhildi’,
svo sem hún er nefnd í Ind. ii., ii. 455 b) Narfadóttur frá Skardi,
er í Ind. ii. talinn bædi sér og sem sami madr og Þórctr Gilsson
undir Felli, en hann mun vafalaust hafa verid sonarsonr hans, son
Snorra undir Felli Þórctar sonar Gilssonar.
i. 620: "móctur póraar, födur Yngvildar". - póraar, födur
les: pórgeraar, móctur sbr. bls. 414~5, því ad Húnbogi
Þorgilsson ad Skarcti átti Yngvildi Hauksdóttur Ketilssonar (bls.
530~31), en Haukr Ketilsson átti konu þá, er Þorgerdr hét. Hennar
módir var Yngviidr, dottir Vermundar hins mjóva og Þorbjargar
hinnar digru Olafsdóttur pá (bls. 414~~5).
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>