- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
325

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 325

til grundvallar. Eigi er hér eingöngu bent á villur, er virðast stafa
frá útgefaranum, heldr og ýmislegt, er rangt sýnist vera og
óná-kvæmt í handritum sögunnar, sem eigi ætti ad br ey ta, en rétt
væri ad benda til, i nýrri útgáfu hennar. Opt eru sömu menn
nefndir á annan veg í A en S af Sturlungu, ecta annan veg í
Sturlungu en sögum þeim, er henni ganga samhlicta (Gudmundar
sögu biskups og Hrafns sögu), og er þess vidast látict ógetid, þar
sem ekki verdr um sagt, hvort réttara muni vera.

Vonlegt þykir, ad athuganir þessar geti ordict þeim til
nokkur s studnings, er þurfa ad hagnýta sér Sturlunga sögu, og ad þær
geti á sínum tíma ordid eigi óvelkomin leictbeining vid væntanlega
útgáfu hennar af nýju, sem kalla má, ad sé harla nauctsynleg.

i. 28: "Drottning lá í þvcrpalli innar" er eigi naudsynleg og
naumast rétt breyting útg. f. þupaUi útar, því ad drottning gat
engu ad sídr dulizt á langpalli utar í höllinni en þverpalli innar í
henni, enda er öllu líklegra, ad hún veldi óvanalegra stad, er hún
vildi dyljast.

i. 422: (Hrólfi) Kjarlakssyni mun eiga ad vera Hródldssyni,
svo sem Hrólfr ad Ballará er í Landn. (ísl. s.2 i. 63) talinn
’Hró-aldsson’. Ad vísu er hann nefndr Kjallaksson í Mdab (ísl. s.2
i. 349 sbr. 126), en þad er ad líkindum mictr rétt, og gat villan
(’Kjallaks-’ f. ’Hróalds-’) atvikazt af því, ad vakad hafi fyrir ritara
nafn Kjallaks ad Lundi, sonar Hrolfs.

i. 423-24: "Hans (ö: Hrolfs ad Ballará) son var . . . Sölfi,faair
porlar, ffö$ur Magnús s" ö. s. frv. Þessi ætt er hér vafalaust rétt
rakin. Útgefarinn telr hana ad vísu ranga (ii.; 478 sbr. Tab. ii. 5)
og þykist leidrétta hana, med því samkvæmt ísl. s.2 i. 63 ad skjóta
inn í ættina tveim lidum á eptir Sölfa (í G-eitlandi) Hrólfssyni, og
kallar hann þessa innskotsmenn ’Þórd eldra, í Geitlandi’ og ’Sölfa’,
og svo lætr hann 7Þórd yngra’, er hann kallar, vera prest i
Reytøa-holti. En Landnáma telr Þórd, son Sölfa í Geitlandi Hrólfssonar, í
Heykjahotti (en eigi ’í Geitlandi^), og er med öllu ástæctulaust ad
víkja frá því, enda sýnist öll þessi ’leictrétting’ ástædulaus. Jón
Sigurdsson hefir veitt því eptirtekt, ad rangleg endrtekning
nafn-anna ;Sölfa’ og ’Þórctar’ muni eiga sér stad í Landn. á tilv. stad,
og hefir leidrétt hana med ad fella þá úr (ísl. s.2 i. 487 sbr. Tab. i.).
Ad ættin sé hér rétt talin, má sjá fram á, er athugadr er lictafjöldi
frá Hrólfi ad Ballará nidr til manna, er’lifðu um og eptir 1200,
er allir vercta í 8. lid frá honum, ef talict er sem hér, svo sem
Sturlu synir bædi í födurkyn og mócturkyn, Þórctar synir
Bödvars-sonar, Magnúss synir prests Pálssonar, Hjörleifs synir Gilssonar ö. fl.
En ef ’Sölfa’ og ’ÍÞórdr’, er Landn. telr sídar, væri hal did, yrcti
sumir þeirra í 10. lid frá Hrólfi.

i. 516: "Ýrr, módir pórodds, fôaur Brodde? (’Ödda’: H). F.
pórodds, foåur Srodda les: porhalls. Vér vitum af ísl. s.2 i.
134, ad fadir konu Barkar Þormóctssonar hét pórhallr og ad módir
hans var Yrr, dottir Geirmundar heljarskinns, en ad annarr son

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0335.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free