- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
337

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir við Sturlunga sögu. 387

kynni ad vera rétt (um Eé og Eeyri - býli Sigurdar jarls - sjá
Fms. xii. 339; b, 340 á, sbr. vii. 295 ath. 5).

i. 904: (Amundi) Konráåsson (svo og St. B, -ófornleg mynd
og fráleitt frá 12.,öld) les: Koåransson: Bp. i. 4121.

i. 9030: A3 Ólafr Gudbrandsson hafi verid dóttur son Haralds
gilla, svo sem hér (= Bp. i. 4154) er -talid, er án efa ósannara, en
ad hann hafi verid son Maríu, dóttur Eysteins konungs
Magnússonar (Fagrsk. bls. 1472 Bbr. 183; Fms. viii. 316). Líklega er
villan upphaflega sprottin af vangá ecta misminni, heldr en ad til
grundvallar liggi mismunandi sögn.

i. 9123: Bp. i. 41515-16: Bardaginn á Bydjökli er hér talinn
ad hafa verid Cottina eptir állraheilagramessu" (og þarafleidanda
árid 1166). Annálar setja hann árid 1167, og kemr þact heim vid
Noregs-konunga sögur, er tídsetja þann atburd at Ivyndilmessu:
Fms. viii. 316 sbr. "um aptan fyrir kyndilmessu": Fagrsk. bls.
183, og má ætla, ad þad sé réttara. Hér kynni mismunandi sögn
ad liggja til grundvallar.

i. 9228 (og 2061"8): porvarSr (auctgi) les: porvaldr, svo sem
hafa Bp. i. 41523 og Ánn. vid ár 1161. - í Ind. ii. er ’porvarSr
audgi^ sem hér er talinn andadr 1162., gjörr sami madr og
por-vardr auågi Asgrímsson (sem andactist 1186., fadir Oskar, er átti
Kálfr Guthormsson), og \porvar$r’ audgi Guðmundar son (bls. 20618)
er og talinn andadr 1186. Þannig er andlátsár Þorvards hins audga
(Asgrímssonar, 1186 eptir annálum) heimfært til beggja
porvara-anna, er útg. svo kallar, Gudmundarsonar og Asgrímssonar. En
þann porvald auåga, er annálar telja andadan 1161, en Gsb. 1162
(== þann er St. hér nefnir porvarå aiidga), hyggr útg. (sjá Ind. ii.)
vera Torvald – sem hvergi er nefndr hinn auågi -, son Þórctar
Þorkelssonar hins audga úr Alvictru^ sem virdist hafa verid uppi
eigi öllu sídar en snemma á 11. öld, þar sem Hrafn
Sveinbjarnar-son og Skards-Snorri eru hvorrtveggja í 6. lid frá honum, í annan
stad hefir útg.; (í leictrétt. ii. 479) viljact breyta orctum Sturlungu
i. 12927: "ok Alfheiäar" í "föåur Alf Maar", og eptir því ætti
Alfheidr, kona Gizurar Hallssonar, ad vera dottir Þorvarcts hins
audga Asgrímssonar^ er því ætti ad vera sami madrinn og
Þor-vardr hinn auctgi Gudmundarson (bls. 20618). Eptir því sem ord
liggja (bls. 12925~28): "Madr hét Gudmundr ok var Þorvaldsson.
Hann var kalladr inn ;dýri . . . Hann var bródir Asgríms, födur
Þorvards ins audga, ok Alfheidar, er átti Gizurr Hallsson, ok
Vig-dísar, er átti Forni Sökkólfsson," þá kemst tvenns konar skilning
ad um( faderni Alfheidar og Vigdísar. Önnur er sú, ad þær hafi
verid Asgríms dotr, systr Þorvards hins audga (og kynni sú
skilning ad liggja öllu nær) ecta þá porvalds dotr, systr Gudmundar
dýra. J. S. hefir (Dipl. Isl. i. 486, ath. 1) tekict málsgrein þessa
svo, ad þær Alfheidr og Vigdis væri hér taldar Asgríms dætr
Þorvaldssonar, systr Þorvards hin.s audga, en hefir jafnfram tekict
eptir því, ad eptir tímanum gat Alfheidr, kona Gizurar Hallssonar,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0347.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free