Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
344 Brim: Åthuganir við Sturlunga sögu.
(1212): bls. 22518, sbr. 22630, en slíkt nær auðsjáanlega engri átt.
Hann hefcti öllu heldr getact verict langafabróSir þess Einars, bróctir
Klængs Hallssonar (f 1149), en allsendis er óvíst, act þeir hafi átt
frændsemi saman.
i. 12927: Or Sin: oJcrAlfkei(far eru rétt, en ’leidrétting’
útgefar-ans ii. 478 í fôaur Alfheiåar er fjarri öllum sanni og hefir vid
ekki act stydjast. Sjá ath.gr. vid bls. 9228.
i. 13026 iféránsdómar. - Réttara mun: féránsdómr svo sem í B.
i. 13310: Björn les: Jón (ö: Jón Ketilsson úr Holti, - líki.
prentvilla). - í Bp. i. 43911-12 (Gsb. Á) er hann kalladr: »Jón
prestr Ketilsson fljóta biskup" (f 1192, - Tljóta-Ketill prestr’:
Gsb. B er einhver afbökun úr því, og sömuleictis act líkindum
málsgreinin á undan í Gsb. Á: "þá andaðist Ketill biskupsson":
1. 10-11).
i. 13520: pórctar (kamphunds) les: porvarfts (leidr. af útg. ii.
478). Hann er auctvitact annarr en porvarCtr kamphundr, huskarl
í Laufási (bls. 17116~17), þótt þeir sé gjörvir ad einum manni í
Ind. ii.
i. 13527: undir (Laufási), - betra undan, sem B hefir.
i. 13821: Már (Ólafsson skolpa) er 1. 29, 32, 35-36 nefndr
Jón. í leidrétt. ii. 478 segir, act Jón sé á öllum þessum stöctum
rangt fyrir Már og Má, svo sem samban did syni, og sýnir
sam-bandict act vísu, act hér er um einn mann act ræcta, en þact sýnir
alls ekki, hvort nafnanna hefir samhljóctan í handritum. St.1 hefir
alstadar Jón, svo í fyrsta stactnum sem ella, og kynni þact ad vera
réttara.
i. 1397: TjÖrvi (tekid eptir H; en hvad hafa Cd. og B?) les:
Snorri (svo St.1), ö: Snorri, son Gríms Snorrasonar, sem kalladr er
Hef-Grímr (í. 11; - í Ind. ii. er hann látinn vera annarr en Grímr
Snorrason), ad Hofi á Höfdaströnd (í Ind. ii. undir ’Grímr
Snorra-son’ er þact Hof talict ;;í Hjaltadal") og Þórnýjar Þorgeirsdóttur
Hallasonar (í Ind. ii. er hér talinn: "Tjörvi Grímsson’, en ’Snorra
Grímssonar’ hér og bls. 130, 140 og 218 getr þar eigi). ,
i. 14014: líf lát (Sumarlicta), sem tekid er upp eptir Á. M. 440
(fragm. chart frá 1656), hlýtr aS vera rangt, med því act
Sumar-lidi lifcti til jafnlengdar annars dags (1. 20). Cd. hefir líf (ö: líf
aa eins), sem vel getr verid rétt (’særclan’: St.1).
i. 14811: (Böctvarr) lítils’keita (’lítilskieta’: B, misritad f.
’lítil-skeita’) sbr. lítilsJcegla {lítils’keita: B) um sama mann: bls. 16434.
Vidrnefnid á víst ad vera lítilsJceita (sbr" ’lítilskeyta’: St.1 i. 154,
173). - í Ind. v. er hann kalladr lítilskeggla (en ’lítilskeita’ er þar
eigi til fært. - í Ind. ii. er hann talinn sem tveir menn).
Böåv-arr lítilskeita bjó í Felli í Skagafircti (í Sléttuhlíd): bls. 1489, 16527.
i. 14911: Önundr les: Guftmundr (dýri; -sjálfsögd prentvilla).
i. 1515~6: tveimr mönnum (fleiri) ætti ad vera manni (fleiri),
nema annacthvort fjórtán: bls. 15031 ecta fmmtán: sömu bls. 1. 34
sé rangt, og þá heldr ’fimmtán’ (xv. f. xvi, - leggr burt máinn).
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>