- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
343

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 343

i. 10121: (pórSr) Másson les: ífarsson (’Ivarsson’): Bp. i.
42730 sbr. St.2 i. 10128, 1021, - sami madrinn, sem bls. 10631 er
kalladr Einarsson = Bp. i. 43512: ífarsson: Gsb. Á, Mársson:
Gsb. B = Þórdr ífarsson ad Þorkelshóli. Þó ad Þórdr að:
Þorkels-hóli væri af ætt Haflida Mássonar og ’Mås’ nafn væri þannig
arf-gengt í kyni hans, má fremr ætla, act hann hafi verid ífarsson en
Másson (sbr. Tímar. Bmfél. ii. 13, ath. 5). - Annars skiptast
Már og Ifarr ýmislega á, og mun opt vera vandgreint í
handritum (’marr-ivarr’), svo sem Már-Ifarr (Finnsson í Victvík): St.2
i. 10715 = Bp. i. 4362; ísl. s.2 i. 3563 = St.2 ii. 49734; (Marteinn)
ífarsson-Másson: St.2 ii. 12815; Bp. i. 69620.

i. 10229 = Bp. i. 42917: (Einarr) Jcati (kakti: Gsb. B) les: Mti
sbr. Flb. iii. 518: "týndist skip Einars Jcaata". Sbr. og leshátt
Gsb. B JcaJcti = Jcactij sem líklega er mislesning úr: kaati (Sbr.
Ind. v. ’Jcati ór Jcáti, Einarr, Þorgeirr’; Ind. ii.: ’Einarr kati’,
’Þorgeirr, kati ór káti’).

i. 1043: "margir vitrir menn ætluctu". - Réttara sýnist vera:
óvitrir: Bp. i. 43217.

i. 10631: (Þórdar) Einarssonar (^Márssonar^: Gsb. B) les: If
ars-sonar: Gsb. A: Bp. i. 43512 sbr. ath.gr. vid bls. 10121.

i. 10715 =Bp. i. 4362: Mávi (Finnssyni í Vidvík) er án efa
rétt sbr. vísu Einars Gilssonar: "Nótt fór Jbfár af mætti" (Bp. ii.
13). Varla er efanda, ad hann sé hinn sami madr, sem í ísl. s.2
i. 3563 = St.2 ii. 49734 er nefndr "Ifarr Finnsson í Vidvík".

i. 10718: ;?fugi lítill fló upp af öxlum Gudmundar". - Réttara
virdist vera öxl: Bp. i. 4365.

i. 10734: (Sumarlidi) Önundarson (ad Tjörn) les: Ásmundar’son,
og svo hefir Bp. i. 43834 sbr. St.2 i. 13814 og 139-40. - í Ind.
ii. eru gjörvir tveir menn úr Suraarlicta act Tjörn (f 1191), ecta
hann er þar til færdr tvisvar sem Ásmundar son og Önundarson»

i. 1086: annan (vetrinn) les: um (vetrinn).

i. 12619: Ad innskotsgreinin "módurfödur míns, item
móctur-födur Narfa sona" stafi frá nokkrum Narfa sona, sýnist fjarstætt
(sbr. Proleg., bls. ciii.-civ.), og af mönnum, sem vér þekkjum,
er þá vart odrum vid ad dreifa en Þorsteini ábóta Snorrasyni
(t 1351).

i. 12736: " [módurjfôaur" sýnist vera br ey ting, og þá
rang-færsla, útgefarans, því ad Oddkatla var eigi dótturdóttir, heldr
dottir Þórólfs Sigmundarsonar í Mödrufelli (1. 1-^3; - hann getr
naumast verid sá Þórólfr Sigmundarson, er getr á alþingi 1120:
i. 26, en gæti verid sonarsonr hans). - Þorsteinn ranglátr,
módur-fadir Oddkötlu, andadist 1149, og getr því eigi verid átt vid
hann hér.

i. 12915: "Einarr Hallsson frá (réttara líklega: af]
Mödru-völlum" (hinum ytri?) er í Ind. ii. ad vísu talinn sér, en útg.
gizkar á, ad hann kunni ad vera hinn sami og ’Einarr Hallsson
Kleppj árnasonar’, er var í barnæsku, þá er factir hans var veginn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0353.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free