- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
349

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 349

Lundarmenn (Kjallak Hrólfsson og Kol Kjallaksson), hefir
Lundar-manna godorå (bls. 2106) verid kennt.

i. 20115: (Þórdr) Kollason mun vera réttara en Kalason, sem
sami madr er nefndr í Hrafns s. (Bp. i 65334 = St.2 ii. 28733)
sbr. ritháttinn Kolason í Hrafns s. B. Misritaninni í Hrafns s.
(’Kala-’ f. ’Kolla-’) gat väldiet, ad madr, er Káli hét, var í sömu
för og þar er sagt frá, en hér (1. 19) vísar til.

i. 20318~19: (Æsa) Gr j ótg ards dottir er ad líkindum réttara en
Hálwnardóttir jarlsGrjótgardssonar, svo sem hún er talin í Landn.
(isl. s.2 i. 312), og hefir dr. B. M. Ó. tekid þact fram í Tímar.
Bmfél. x. 231.

i. 20510-11: Hér hefir úíg. (ii. 478) réttlega leictrétt "(Þorlák)
Rúnólfsson í Rúnólfs son (í tveim ordum, = "son Rúnólfs (bródur
Halls í Haukadal"), því ad þeir Hallr og Rúnólfr (eigi ’Hallr’ og
’Þorlákr Rúnólfsson’) voru brædr. Annars er "bróður . . .
Haulta-dal" tekid eptir B. og mun þar vera innskot,, og kemr þvi heldr
ólidlega vid.

i. 20618: porvarås (ins audga) les porvalds - sjá ath.gr. vid
bls. 9228.

i. 2082: GutJiormr (erkibiskup) hlýtr ad vera rangt f. Ey steinn,
því ad Þorvaldr Gizurarson hefir fengict leyfi til samvistar vid Jóru
1186, en þá var Eysteinn erkibiskup (1161-"^l 188), en Guthormr
var erkibiskup 1215 - 6/21224. Þetta hefir dr. J. Þorkelsson,
rektor, athugad og tekid fram í Giz. s., bls. 8.

i. 2111: sudr (í Odda) verdr naumast sagt um ferct í Odda af
Eyrum, og á víst ad vera austr, svo sem í B.

i. 2286~7: "Rúnólfr prestr, sem sídan var vígctr til ábóta" er
í Ind. ii. ,talinn: ’StyrJcársson (ábóti í ViSey?)\ ö: hinn sami og
Rúnólfr (Olafsson)j bró dir Hafrbjärnar Styrkárssonar, er var med
honum í bardaganum í Bæ (1237: bls. 3553~4), en vard sídan ábóti
í Videy og andadist 1299_, en í ábótatali Sturl.2 (ii. 504) er hann
talinn ábóti í Victey (’Rúnólfr Sighvatsson, 1237’) í
nafnaskrá vid Bp. i., er hann kalladr ’Rúnólfr Sighvatsson, ábóti (á
Munkaþverá?)’. Án efa er þessi Rúnólfr prestr sá, er síctar vard
lauss ábóti (Á. M. 415, 4) og andadist 1237 (Ánn.).

i. 2287: "gekk í borgan fyrir Kálf Guthormsson". -fyrir
sýnist hér vera breyting útg. fyrir: vid í Cd. (og St.1 hefir og ’vid’).
Gsb. (Bp. i. 5078) og sum St.-handr. (sjá St.1) hafa hér: "gekk
í skuld(ina) fyrir" = ’gekk í borgan vid’. - Eg fæ eigi betr
séd, en ad Rúnólfr prestr hafi gengid í borgan (= tekizt ábyrgd á
hendr) via Kálf Guthormsson (fyrir Sighvat Sturluson), svo aa fyrir
(Kálf) hljóti ad vera rangt, en vid (Kálf) sé rétt. Fritzner
vird-ist í ordabók sinni (2. útg., i. 172 b) líta svo á, sem fyrir sé
hér rétt.

i. 23022: Bergþórilea: lllhuga Sergþórssyni: bls. 22924, 2312.

i. 23127: Ögmundr (nordlenzkr madr) er 1. 36 og bls.
2321W5,27, nefndr Gudmundr (svo og. St.1), og má ætla, ad
þad sé réttara (í Ind. ii. er hann nefndr ’Ögmundr’).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0359.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free