- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
350

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

350 Brim: Athuganir við Sturlunga sögu.

i. 23614–15: "Áslákr Hauksson var (’þá’ bætir St.1 við) á Eyri
(svo Cd.; ’Byrum’: St.1), er mest ,var fyrir þeim" (ö:
byrdings-mönnum, er sigldu fyrir Stad). Útg. vill (ii. 479 sbr. Ind. i.
undir ’Eyrar3) leidréttar Ey r i í: Ey r um, og tekr ’Eyrar’ hér um
hina alkunni! skipastöd sunnanlands. En væri ’Eyrum’ eda ’Eyri’
hér örn efni 5 myndi þess fremr vera ad leita í Noregi. En þad er
hér fráleitt örnefni, heldr mislesning f. einum (ö: einum hirrna sjö
byrdinga, er siglt var fyrir Stad: 1. 13-14). B hefir: "Aslákr
Hauksson var á einu (einum: sum St.-handr. samkv. St.1, ö: einum
byrdingnum, - og er þad réttara) fyrirmactr" (þad sýnist og
réttara, ad hann hafi verid fyrirmadr fyrir einum byrdingi, en mest
fyrir byrdingsmönnum, svo sem yrdi ad vera, ef Cd. er fylgt) sbr.
^þá týndist Áslákr Haultsson ok nokkur sex skip eda sjau": Fms.
ix. 276. - Áslakr Hauksson mun ,fyrir því vera nafngreindr, ad
hann mun hafa opt ádr komid til íslands og verid þar kunnr.

i. 24114: undir Fjalli sbr. Ind. ii. (ii. 404 b: "Fjall (undir
Fjalli), Skjálfandi, N.; bette’r plur. F j ö 11, the farms being
two", - svo sem Ghidmundr biskup hefdi þá verid á bádum
bæj-unum í senn). Þessi leidréttingartilraun er þannig fjarri sanni.
undir Fjalli er hér án efa = undir Felli: 1. 24 (er utg. í Ind. i.
kallar: "Feil in Reykjadale, N"), og sýnist hér átt vid ’Ytrafjall’
eda Sydrafjall í Helgastacta hreppi (Jt., bls. 327-28, nr. 249 og 257).
, i. 25124: ,Ásdis. - þad vill utg. (ii. 479) leidrétta í Alais
(Alfdís), en Asdís mun vera réttara sbr. ath.gr. vid bls. 19118.

i. 25912: Koliabcejar-Bárdr (Koll-Bárår: B). - Ef þad er
sami madrinn og Koll-Bárdr (’Kolbrandr’: B): bls. 2862, svo sem
utg. telr víst (Ind. ii., ii. 441 á) og alllíklegt þykir, myndi myndin
Koll-Sárdr fram yfir takandi. Hann gæti verid sami madr og
S ár dr Jí ár åar son, er var ad vígi Hrafns Sveinbjarnarsonar (St.2
ii. 30631-32).

,i. 26826: Ad Jón Audunarson ad Vadli muni vera sami madr
og ’Arni Audunarson’ á Hornsstöctum og ad Fjalli ytra, svo sem
til er getid í Ind. ii., er med öllu ástæctulaust.

i. 27033: godordi (þeirra Hrafns sona), - godordum: B, sem
mun vera réttara, því ad, auk þess sem Hrafn, fadir þeirra, hafdi
tekid vid "godordi því, er fadir hans hafdi átt", þá "réctu þeir
Mögr ok Seldælir ok Hraunsverjar godorct undir Hrafn sökum
vin-sælda hans" (St.2 ii. 278).

i. 27324,34: Hallbera húsfreyja hefir búid í Höfn, svo sem
audsætt er (1. 22), en eigi á Ketilsst’ôdum, svo sem talid er í Ind.
ii. (ii. 433 b), og synir hennar, Oddr og Þorgils (eda ’ÞorgísF: B,
- honum er sleppt í Ind, ii.) hafa verid Odds synir sbr. "Þorgils
Oddsson": bls. 27413~14.

i. 27614: Líklegt þykir, ad þeir Lauga-Snorri, Ásbjörn og
Eyjólfr hafi verid brædr, svo ad eigi ætti ad standa ’semikolon’
eptir ’Lauga-Snorri’, heldr ’komma’ sbr. "Lauga-Snorri ok brædr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0360.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free