Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Brim: Atlmganir viet Sturlunga sögu. 363
e3a Háleggsstaåir í Hofshreppi (á HöTctaströnd: Jb. 1861 - er
hann ranglega nefnir ’JardataF - bls. 101, nr. 83). Ensú-tilgáta
hans er alls eigi sennileg, því act þeir Heinrekr biskup og Þorgils
myndi trautt hafa rictict út á Höfctaströnd til victtals. En allsennilegt
er, act þeir hafi talazt vid (aS Einars faxa) á Hofsstöctum, og sé
Heggsstaðir misletran fyrir Hofsstaftir, sem verict hefir á leici þeirra
(nema ef átt skyldi vera vi3 eyctijörS, sem nú væri ókunn, en þact
ætlum vér ósannara).
ii. 1433~4: "keypti þriggja hundracta kaupi bú í Reykjaholtr".
- Jcaupi er breyting útgef. (sbr. ath. 1), og þá jafnfram rangfærsla,
f. kaup í sbr. 1. 25. "Act kaupa búict þriggja hundracta kaupi"
yrcti act vera sama og kaupa búiS (allt) fyrir (ein) ’þrjú hundruS^
á landsvísu, og hefcti þá allt bú þeirra Egils og Þórarins prests
Vandráðssonar act hafa verid einna þriggja hundracta virSi, enda
Þorgils hafa átt ráct á aS kaupa þact, en þeir eigi haft atkvæcti urn
sölu á því. En auctsætt er, act Þorgils vildi kaupa í búiff (ö: til
búsins) til framfærslu skuldalicti þrjú hundrud voru (matar), og
sýnist svo,, sem þact hafi eigi hrokkict til fardaga.
ii. 1439: Brúa (svo Cd.) er á bls. 480 (sbr. Ind. i.) leiðrétt í
Brúar (ö: í Grímsnes hreppi), en mect því aS þar eru tveir bæir,
er svo heita (’Efri Brú’ og ’Syctri Brú’: Jt. bls. 71, nr. 430 og
432), mætti vera, act Brúa væri rétt, og hafi þeir Þorgils skipt
sér til gistingar á Brú hvora tveggja.
ii. 15913: pórar BjÖrnólfsson mun vera rangt f. ponnóar
braiianefr, svo sem B hefir, því act svo er einn brennumanna nefndr:
bls. 1788""9 (en enginn ’Þórctr Björnólfsson\ Hann er tekinn upp
í Ind. ii., bls. 456 b sem ’Þórctr Björnolfsson’ og factir hans
sér-stítklega talinn bls. 424b og nefndr: ’Björnólfr’). - pormóctr
brauctnefr er í Ind. v. rangnefndr póroddr.
ii. 15918: Hermundr er í B nefndr Hámundr, sem mun vera
réttara, því act hann mun vera hinn sami og Hámundr várbelgr (á
HallgilsstÖclum): bls. 17227 sbr. 17529 ö. v., er virctist hafa verict
einn brennumanna.
ii. 15924: porleifr fagrdoll, er sýnist vera - og þact er vart
efanda - sami madrinn og porleifr Guðmundar son: bls. 15331~32 og
15336-1541 sbr. 15623~24 (og sem mun verid hafa sonr Guctmundar
Þórðarsonar undir Felli), mætti fyrst flokki Eyjólfs, er hann kom
af Víctimýri, þar sem hann hafdi setict act bocti, norctan undir
Öxna-dalsheicli, og gekk þá fyrst í lict með honum (bls. 1605), og mect
því aS hann er hér talinn, mun tal brennumanna grundvallast á
lictkönnun, er fram hefir farict, eptir er hann slóst í förina.
ii. 1601: "Tveir menn ins fimmta tigar voru mecl Eyjólfi" sbr.
"mect tuttugu menn hvárr" (þeirra Eyjólfs og Hrana): bls. 1628~9.
Eigi er nafngreindr nema einn maðr hins fimmta tigar (41 mactr),
og virctist því, sem eitt nafn sé úr fallict, því act allir hafa þeir
víst nefndir verid, og kynni sá act vera porbjorn arnarungi, sem
getr á bls. 16017, en eigi hefir áSr verid talinn.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>