- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
367

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

lagfæra í nöfnum og öSru, sem ella er eigi kostr á. VÍS því er
act búast, act yfir ýmislegt hafi skotizt, er eigi hefcti verid síctr
athuganarvert, en þact er til er tínt. Svo er og ýmsu sleppt af
ásettu rácti, sumu, einkum victvíkjanda tímatali, af því act eigi var
unnt act færa rök fyrir sennilegum breytingum nema í alllöngu
máli, og sumu, einkum victvíkjanda málbreytingum útgefarans, af
því act eg þóttumst eigi geta dæmt um, nema á þeim kynni betr
act fara, þótt allvícta þætti mér þær eigi alls kostar nauSsynlegar.
Enn er allsendis sleppt því, sem athuganda þykir u;m vi surnar og
mectferct útgefarans á þeim, sem yrcti alllangt mál. Á ósamkvæmni
í rithætti eiginnafna er á nokkrum stöctum bent, en aS eins
laus-lega, enda væri þact efni í sérstaka ritgjörct act rannsaka, hvernig
þau væri réttast ritin, þar sem þau eru nú ,(og hafa allsnemma
verict) borin annan veg fram en fyrrum. - í tilvísunum til St.2
hefi eg óvícta nákvæmlega bundict mig viS rithátt útgefarans, en
þó aS þaS kunni act þykja mictr rétt, getr þaS engum misskilningi
väldiet1).

4) Dr. Finnur Jónsson hár havt godheten läsa ett korrektur på denna
uppsats.

Eggert O. Brim.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0377.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free