- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
62

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

62 Jón Þorkelsson: Gottsk^

lita b[rand] og bakkakólf
bnndnir nedan v[id] p ....

11. Ber hann. kross og ber hann

hníf,
klénan linda nm sitt lif,
röggvarhettu og ryktan stakk
og reisir ofan ad mjóan hatt.

12. Þó ad hann sé af þjófaætt
og þrennnm verdnm hafi sig

bætt,
þegar hann keraur i garpa

safh
gódum dreingjum telst hann
jafti. kvaä hofmann.

13. Þegar hann kemur i gridar

Þey
grípur bædi kost og mey,

öll[u]m gerir hann skötnum

tjón

á minn sann skeytir einn kot-

nngs son. kvad hofmann.

14. Bædi vill hann stinga og slá
stela og ræna ödrum frá,
ýtum þykir þad haska sid,
hann skeytir ei nm kirkjnfrid.

15. Leidir út kú og lætur inn

hest,
rýr hann þanninn kotsa mest,
krofid skal ofan, en ketill-

inn upp,
og snidur i burtu allan nupp.

16. Þá ed rikismanninn rekur á

braut
burt er horfid alt hans skrant
.... ed heldur en ekki á,
aptur og fram hann vappar þá.

17. Dauflegur er nú hairinn sá,
húsgang8stiginn hann gár

uppå,
[áj bakinu ber hann börnin

tvau
og bograr laungum fram med

þau.

VIII. Visur Skald-Helga,
en sem munu vera ædimikid

Jonsson og syrpa hans.

18. Kemur hann heim til kot-

ungs þá,
kaldur og fredinn nedan ad

hnjá ’),
læzt hann vera i lyndi dæll:
ljá mer hus þiu, bóndi sæll.

19. Sóndi svarar, sem birt er mer,
brostid hefur nu hamingjan

þér,
ekki mun þetta hofmann sá,
ed hrækti fyrri kotunginn a?

20. Hofmann svarar og hreystir

sig:
hent hefur þetta fleiri en mig,
má þad er yfir margan fer,
mun nu ödrum fang sem mér.

21. Köllurast sáttir kotsi minn
og kirnum ekki leingr um

sinn,
vid höfam brugdist brigz-

lum því,
sem bádir eigum nokknd i.

22. Eg vil nú gjarnan vera hjá

þér
og vinna alt þú skipar mér
heldur en fara þá húsgang[s]

ferd
og hafa þó aldrei hálfan verd.

23. Skrittu 3) inn i grenkott mit,
gambrid trúi eg ad minki

þitt,
vinnu brögd og verka skämt,
vil eg vita hvad þú kant.

segir búmann.
24 9Bædi kann eg ad bryna og slá,
bukka fisk og róa á sjá,
fara í skóg og fella vid,
fa[l]ska vil eg í eingu þig.
25. Kvœdi og frædi falli mitt,
en frurnar taki nu kalsid sitt;
heita má þad Hofmannsbragr
hvort er vill eda
Kotunga-slagr. segir bwnann.

% visur sem eru eignadar honum,
£ri og eg ætla vart eldri en frá

*) hnj&m, hdr. s) r.: G¾ktu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:38 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1896/0071.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free