- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
171

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Lota Knut = Knutr fundni (Jón Jónsson

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Lota Knut — Knútr fundni. 171

heim vid æfi hans: "J>ræla-Knútr réd eigi lengi ríki, ok
var hann þó frægr konungr" (Fms. I. 114).

|>ar sem æfintýrid um Knút fundna segir svo frá
ætt-erni hans, ad Arnfinnr jarl á Saxlandi (Jómsv.,
Holtseta-landi 01. s. Tr.) hafi átt hann vid systur sinni, þá hefir
Steenstrup bent til þess, ad verid geti, ad þessi sögn vísi til
þess ad Knútr (sem hann telr sama mann og Grudröd) hafi
verid kominn frá hinni dönsku nýlendu á Fríslandi (Norm.
II 101—102). J>ar helt Hrærekr, danskr herkonungr (af
Haralds œtt), um langa æfi riki nokkurt af Frakkakonungum
(Karlungum), en var um hríd flæmdr þadan og leitadi þá
hœlis á Saxlandi (Storm: Krit. Bidr. I. 60). Sidan fekk
hann riki sitt á Frislandi aptr, nádi svo um ti ma völdum á
Jótlandi (857), og þad er talid vist, ad hin mikla herför
("Lodbrókarsona") til Englands 866 og næstu ár á eptir hafi
verid ad miklu leyti runnin frá riki hans, en einn af helztu
foringjunum í þeirri herför var Gormr konungr, sem
auk-nefndr er hinn enski, og virdist hafa verid einn af
ættmönn-um Hörda-Knúts *). fetta visar þannig til sambands milli
Hræreks konungs og Knýtlinga, enda sjáum vér sidar, ad
Gormr riki Danakonungr leitar mægda vid Klakk-Harald
jarl, sem hefir ad öllum likindum verid frændi Hræreks 2).

1) Sonr Hörda-Knuts heitir lika Gormr ("riki" eda "heimski") og má
ætla, ad þeir nafnar hafi skyldir verid; koma þá Knýtlingar fyrst til
sögunn-ar frå þvi er þeir Gormr ("enski" eda "gamli"?) og Gudrödr eignast riki å
Englandi (um 880), og virdast ættmenn f>eirra jafnvel hafa unnid Danmörku
þadan (Krit. Bidr. I. 52 n.; Norm. II. 390; Tim. Bmf. X. 96—97, XI. 74. n.
2; Herm. Möller i Vidensk. Selsk. Forh. 1893, 254—55. bis.).

2) Dönsk konungatöl kalla Harald þann, er fyrstr Danakon unga tók
vid kristni, "Clac" ad vidrnefni, og hefir hann verid eldri bródir Hræreks,
en timans vegna fær þad eigi stadizt, ad hann hafi verid fadir J>yri
Dan-markarbótar. Aptr á móti kemr päd vel heim vid timatal, ad pyrt (pyrni
Fms. I. 2, porný Hkr. 46. bis. (Hálfd. sv. 5. k.), Ingibjörg ]>. af Ragn. s.
5. k.), kona Sigurdar hjartar Fog amma Haralds hårfagra, hafi verid dóttir
þessa Haralds konungs, og systir Gudrödar pess, er var i herferdum med
Hrœreki 850—855 (Krit. Bidr. I. 60—61). Í "J>. af Ragnars sonum" 5. k.
(Fas. I. 357, Hauksbók 466. bis.) er getid Ghuäröétar nokkurs i sambandi
vid Danakonunga og Sigurd hjort, og sömuleidis Fróéta, er vera mà ad sé

ARKIV FÖ K MORPI6K NLOLUOI XV, KT PÖLJD X},

13

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0179.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free