- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
241

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Svartur á Hofstöðum (Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Svartur á Hofstödum. 241

menn höfdu lagt fullan trúnad á, og þózt mega heimfæra
upp á þetta kvædi. J>ar med var og vandhæfi á ad finna
nokkurs manns getid um eda eptir 1400, sem œtla mœtti
ad gæti verid sami madur og Svartur þessi. Sá madur, sem
mér þótti þá Mklegastur til þess ad vera sami madur, var
Svartur forleifsson á Reykhólum (d. 1392), ekki sizt af því
ad bær er þar í grendinni, sem Hofstadir heita, en hins
vegar ekki frágangssök, ad kvædid kynni ad geta verid svo
gamalt. J>ar vid stód frá minni hendi þá, enda var mér þá
ekki jafnljóst um menn á 15. öld og sidan er mér ordid *).
Sidan handrit séra Einars Hálfdanarsonar af Skauf
hala-bálk fanst, hafa flestir hneigzt ad því, ad bálkurinn væri
eptir Svart á Hofstödum, og ad ord Björns mundu eiga
annarsstadar heima. Einn madur merkur i meira lagi (Dr.
Konrad Maurer) hefir þó skodad málid svo 2), ad ord Björns
eigi einmitt vid þetta kvædi, og ad Svartur á Hofstödum
hafi einungis aukid í þad visum þeim. sem yngra handritid
hefir framar en þad gamla, og því standi nafn Svarts ad
nidurlagi, en ekki Einars fostra. Ætlar hann og, ad Svartr
kunni ad hafa verid uppi á 17. eda 18. öld. J>ad er
vitaskuld, ad þad er ekki áhugsandi, ad þessu kynni ad vera
svona varid, en þad er ekkert, sem bendi á þad, ad málid
sé svo vaxid. Hins vegar eru rök til þess, ad þetta muni
ekki vera svo, og hitt vist, ad Svartur var fyrri uppi, sem
enn verdur talid. |>ad sýnist ekkert verulegt vera því til
fyrirstödu, ad vísur þær, sem afskript séra Einars hefir
framar en hitt handritid, sé eins gamlar eins og annad i
kvædinu, og ord Björns á Skardsá finst mér nú vel mega
standast án þess ad þad þurfi ad haggast, ad Svartur hafi
ort þenna Skaufhalabálk. Mér skilst hvorttveggja geta
stadizt. J>ad er vist, ad mart hefir verid ort af tónkvædum

l) Sjá um þetta ádurnefnt rit mitt bis. 211—235.

a) Weitere Mittheilungen über die Huldarsaga í Abhandl. d. k. bayer,
Akademie der Wissensch. 1. Ol. XX, IL Abth. bis. 805—306.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0249.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free