- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
245

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Svartur á Hofstöðum (Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Svartur å Hofstödum. 245

Af þessari klausu Jons lærda fær madur ad vita þad,
ad Svartur hefir búid i Bæ í Króksfirdi, verid skald Olöfar
riku á Skardi, og ad hann hefir ordid kynsæll madur, en
um framætt hans verda menn eingu fródari, og fá ekki
einu sinni ad vita, hvers son hann var. En af bréfi einu
frá 27. Juni 1477, sem gert er á Skardi á Skardsströnd, má
sjá, ad hann hefir verid ^órdarson og átt Hofstadi i
forska-firdi *). Bréfid er svo látandi:

"jbat giore eg suartur Þordarson godum maaunnum
kunnigt med þessu minu opnu brefe at eg medkennunzt at
eg hefe fulla peninga og alla uppborit sem mier uel anæger
af jone asmundzsyne fyrer þau saumu siau hundrud er eg
sellda honum j hofstaudum i þorskafirde j reykhola
kirkiu-sokn. þui gióre eg fyrgreindr suartur þordarson adrnefndan
jon asmundzson aulldungis kuittan og aakæmlausan um greintt
jardaruerd fyrer mier og aullum minum epterkomaundum. og
til sanninda hier um setta eg mitt insiglle fyrer þetta
kuitt-unarbref er skrifat uar aa skarde aa skardzstrond
faustu-daginn næsta fyrer festum apostolorum petri et pauli þa er
lidit var fra hingatburd uors herra jhesu christi. m.cccc.lxx
og siau".

Ad þessi Svartur sé einn madur og Svartur skald
Olöfar riku á Skardi og Svartur skald á Hofstödum má
vera efalaust, og er likast, ad hann hafi verid gamall, þegar
hér er komid (1477). 1411 er uppi madur á Bardaströnd,
sem J>6rdur Svartsson hét2), og er ekki ósennilegt ad þad
sé fadir Svarts skalds. En fadir jordar mætti vera Svartur
á Keykhólum forleifsson, sem do 1392 3).

fetta má því nú telja vist: Svartur skald á Hofstödum
er fórdarson, hefir búid á Bæ i Króksfirdi, átt Hofstadi i

*) Biskupsskjalasafn Islands Skalh. Fasc. XVI, 16. Afakr. medal Apogr.
AM. 2495.

*) Dipl. Isl. III, 786, 738.

3) Sbr. rit mitt um kvectskap k Isl. á 15. o. 16. öld Kh. 1888 bis.
221—222.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0253.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free