- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
257

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Liserus. — Beów (Jón Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Liserus. — Beów. 257

Örv. s.) vid sögu Heimdalls (ens hvita áss = Lysis), med því
ad hann var lika Vanakyns og deildi um Brísingamen Freyju
vid Loka, sem er sérstaklega óvinr Heimdalls. Og þar sem
Saxi lætr "Liserus" berjast vid Loka ("Lokerus"), þá er þad
fleira en nafnid tómt, sem stydr þá ætlun, ad Lýsir sé
Heimdallr (sem kallast Loka-dólgr, SnE. I. 264). Vid þetta
bætist nú, ad í þætti Hauks hábrókar (Fms. X. 198—208)
er god eitt, sem Eiríkr Svíakonungr Önundarson tignadi,
nefnt "Lytir" (o: Lýtir == spillir? sbr. lytir lögreidar Fms.
XI. 186, lýtir lidbands Fms. V. 249), en eins og þad er
gjort ad skuggalegri óvætt eda myrkraveru, sem leynist á
dreka undir svörtum tjöldum og sendir þadan banvæn skeyti,
eins eru öll likindi til, ad nafnid sé fœrt á verra veg, og
liggr þá næst ad halda, ad hid rétta nafn þess hafi verid
Lýsir. "Lytir" sitr i vagni, eins og Freyr (Fms. II. 74) og
sama segir Tacitus (Germ. 40.) um gydjuna "Nerthus" (Njördr
er og kalladr vagnagud, Sn. E. I. 260), svo ad vagninn
virdist hafa verid sérkennilegr fyrir Vani (hin skíru og
svásu god) en medal þeirra er Heimdallr talinn i
|>ryms-kvidu (15. er.). Dr. Kock hefir bent á þad (Historisk
Tidskrift 1895, bis. 157) ad dýrkun Vanagodanna
(sérstaklega Freys) hafi flutzt ad sunnan (frá Skáni) til
Uppsala, og vott til hennar telr hann sögurnar ensku um Sceaf
og Ing. En ovist, hverja af Vönum Sceaf og Ing hafa
upphaflega táknad. B. ten Brink ætlar, ad Ing hafi
upp-haflega verid Freyr, eins og fornrit vor visa til, en V.
Rydberg telr Sceaf sama sem Heimdall, og ætlar, ad Yngvi
(o: Ing) hafi verid eitt af nöfnum hans, en sidan haft
um ættmenn hans (Ynglinga), sérstaklega Svipdag (= Od),
en hvad sem þessu lídr, þá má líklegt telja, ad dýrkun
Heimdalls hafi ordid samferda dýrkun Freys og annara
Vana, og sýnist því ekkert á móti því, ad hann hafi verid
tignadr í Svíþjód med nafninu Lýsir. fad bendir og á, ad
"Lytir" i Hauks þætti sé sama sem Lýsir = Heimdallr, ad

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0265.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free