- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
260

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Liserus. — Beów (Jón Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

260

Jón Jonsson: Liserus. — Beów.

eigi oliklegt, ad Beowulf (Bjólfr) *) hafi i raun réttri til
verid, rádid fyrir Jótum á 6. öld, og lekid þátt í deilum
þeirra Adils og Åla (sjá P. Fahlbeck i Ant. Tidskr. f. Sv.
8. 2., 84—85 n.) en verid sidan blandad saman vid
god-kynjada hetju (Beow — Beaw = Bjar) og eignud þau
af-reksverk, sem enginn menskr madr hefir unnid (dråp óvætta
og sundför um sjó med Breca — Breoca = Brokki?), en
vafalaust eiga rot sina i godsögnum. J>essi Bjólfssaga hefir
svo flutzt til Englands á 7.-8. öld, eda myndazt þar af
ýmsum sögnum, er Jotar eda nágrannar þeirra hafa flutt
med sér þangad. Hins vegar virdist hin forna godsögn um
Bjar hafa ummyndazt á Nordrlöndum i Bjarka-söguna eins
og hún kemr fram hjá Saxa og í Hrólfs sögu kråka, er
lætr "Bodvar bjarka" vera ættadan úr Noregi og tengir
uppruna hans vid gamla þjódsögu um björn, sem er
konungsson i álögum og á afkvæmi vid menskri konu (sbr. frásögn
Saxa (X. 513) um Björn, födur forgils sprakaleggs). |>essa
vidbot mun sagan hafa fengid i Noregi eda á íslandi, því
ad Saxi greinir ekkert frá ætt ne uppruna Bjarka, nema ad
eins þad, ad hann sé fæddr á lítilli (eydi-)eyju (sbr. þad
sem sagt er um Brenni og Sindra dverg i |>orsteins sögu
Vikingssonar 22—23. k.), og er liklegt, ad þetta atridi stafi
frá godsögninni um Bjar, og eigi eitthvad skylt vid þad, er
Beowulf er eignud sundför mikil um (Jótlands) haf med

*) Nafnid Bjólfr íinst ad eins á einum stad i fomsögum vorum (Ldn.
IV. 5—6) og er landnámsmadr sá, er svo heitir, kominn frá Vors á
Hörda-landi, en milli Hördalands og Jótlands hefir verid samband i forneskju, sem
Hå]f8saga vottar (5—8. kap., sbr. Yngl. 85. k.), og er því vel hugsanlegt, ad
nafn hins fræga józka fornkonungs hafi getad flutzt til Hördalands. Jo
finnast engar sagnir um hann à Nordrlöndum, og lidveizla hans Adilsi til
hända er eignud Hrólfi kråka, er þótti ágætastr allra fornkonunga Dana.
Ef "Bous" hjá Saxa ("Both" i Gmld. Krön. I. 14—15.) er hinn sami og Beow—
Beowulf, sem Eydberg ætlar, þá hefir Saxi fengid vitneskju um hann frá
Englendingum (t. d. Lukasi skrifara Kristófers Valdemarssonar, er hann getr
um i 14. bók (851. bis.), hvernig svo sem á þvi stendr, ad "Bousw skipar
rum Vala, sem dólgr Hädar og hefni-áss Baldrs.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0268.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free