Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Liserus. — Beów (Jón Jónsson)
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has been proofread at least once.
(diff)
(history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång.
(skillnad)
(historik)
Jón Jonsson: Liserus. — Beów. 261
Breca (o: Brokki bródur Sindra?), sem rædr fyrir
Brand-ingjum *) (sbr. "Breoca weold Brondingum" i Widsid og
Brandey i Hkv. Hs. I. 22 = Brenniey i J>orsteins s. Vik.2)).
Af sama toga mun J>ad vera spunnid, ad Bjarki sigrar ovætt,
eins og Beowulf gjörir, ad Bjarki berst á isi med mörgum
ödrum köppum, eins og Bjarr virdist hafa gjort eptir
Kálfs-visu, og þad atvik, ad Bjarki sefr fast og lengi ádr en hann
gengr út i hinn sidasta bardaga sinn (Skuldar-bardaga, sem
jafna má vid Ragnarök), mun lika eiga röt sina ad rekja
til godsagna. Hefir V. Rydberg leitt sennilegar likur ad
því, ad Bjarr sé upphaflega einn af Mimissonum, hinn sami
sem Berlingr (Fas.1 I. 391.) og bródir þeirra Sindra og
Brokks (Dvalins og Dáins), og hafi þeir brædr eptir
god-sögninni rádid fyrir gulli og gródri og barizt gegn
frost-vœttum fyrir allar aldir i lidi "Haddingja skata" (o:
Hálf-danar gamla, forfödur Skjöldunga) en sofnad sidan fasta
svefni, og vaknad eigi fyr en undir Ragnarök (sbr. Vsp.
46. er.: "Leika Mims synir" og helgisöguna um hina sjö
sofendr, sjá V. R.: Unders, i germ. Myth. I. 529—545, II.
328—52.).
’) Brandingi er jötunsheiti (Sn. E. I. 550), en gæti lika vel verid
dvergsheiti, því að Svåsi er ýmist kaUaðr jötunn (Hkr. Har. hårf. 25 k.) eða
dvergr (Fms. X. 207). Í Mansöngsdrápu (8. er.) stendr: "Brandingi svaf
loks i hel" og minnir þact à svefn Bjarka fyrir Skuldarbardaga.
2) "Brennieyjar" eru þar taldar mect "skerjumn, og bua ]>eir Brennir
og Sindri hver i sinni eyju. Sindri fer i sjó til act hjálpa iþorsteini til ad
vinna tröU (sbr. sundfarir Beowulfs). Bádir eru þeir Brennir og Sindri
dvergar (Brennir er "furctu digr") og eiga bádir gód vopn (Brennir kylfu,
Sindri tygilknif, sem einn bitr à Ötulfaxa, eins og alr Sindra á Loka eptir
Sn. E.). Brennir er i grœnni heklu, sem minnir á gróctr jardar (sbr. hin
grænu vopn Sintrams (= Sintra?) i Vilkina sögu).
Stafafelli á Mikjálsmessu 1897. Jón Jónsson.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>