- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
388

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

388 Janas Jonsson: Á vid og dreif.

og svarar ljóslega spurningu Jórgils; því ad þad er bert, ad
sú hugsun liggur á bak vid, ad Kormákr ætlar ad ná
kon-unni úr höndum Bersa og hefna sin á honum. fórgils hlaut
ad skilja fyrirætlun Kormáks, þó ad bann svaradi eigi beint
spurningu hans.

Kortn.2 47.*-*-:

troll hafe lif,~ ef lauf a
lita’k aldregi bitran;
bere pá brynio meipar
briót í haug sem skiótast.

Hjer er þad athugavert, ad 7. vo. er hendingalaust, og

ad briót i 8. vo. sýnist vera hálfkenning. Jeg efast eigi

um, ad 7. vo. sje aflagad, og ad af því stafi einkum þetta

hvorttveggja, og sömu skodun hafa þeir Jón forkelsson,

Finnur Jo¾sson og Björn M. Olsen, er allir hafa reynt ad

laga þetta vísuord, hver á sinn hatt, og koma hálfkenning-

unni fyrir kattarnef. Og þad er af Bugga ad segja, ad

hann, sem annars heldur fram hálfkenningum, telur þó briót

hjer, án nokkurrar vidbótar, "meget betænkeligt som Beteg-

nelse for Stridsmanden"; hann reynir því og ad laga visu-

helming þenna, og er þá óhætt ad segja, ad engin smá-

menni hafa um hann fjällad. Jon |>orkelsson vill lesa: bere

pá bragnar geira \ brjót o. s. frv.; Finnur Jonsson: bere pá

brynjo vandar \ brjót o. s. frv.; Björn M. Olsen: bere pá

brynjo marnar \ prjót o. s. frv. En þó ad þessar tilgátur

þeirra lagi 7. vo., svo ad i J>vf verdi hendingar, og rými

braut hálfkenningunni (þrjót) i 8. vo., þá get jeg þó eigi

fallizt á neitt af þessu, og ætla, ad enginn þeirra komi á

visuordin hinni upphaflegu mynd. Jeg verd ad vera á

skodun Bugga, ad brynju-metåar sje hjer upphaflegt og

áreidanlegt, svo ad þeim ordum megi eigi breyta; en þó get

jeg hins vegar eigi fallizt á tillögu hans, er hann i 6. vo.

vill (rita aldri, i stad aldregi, og) bæta inn i /¾/pr, og taka

saman lavfa-brjàt; þ. e.: troll haß lif, ef Utah aldri bitran

hjpr; brynju-rneictar beri pá laufa-brjót sem shjótast í haug.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0396.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free