- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
64

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Raknaslódi — Ragnarsslóði.

t>ad lá nærri, ad gjöra "Agnar son Reginmóds hins ille? ad
syni Ragnars þess, er var frægur ad illu emu, og sagt var,
ad gengid hefdi i haug med skipshöfn sina, eins og Agnarr,
og svo gat lika endurminningin um Agnar Kagnars son
"lodbrókar" og Agnar Ragnars son rykkils (Fms. Y. 268.)

stutt ad því, ad hér yrdi mål um blandad og nöfnunum
ruglad saman. Má og vel vera, ad Ragnarr jarl Háreks
konungs hafi ver id nidji Agnars Ragnarssonar, sem sagt var
ad barist hefdi til ríkis í Svíþjód (Ragnars s. lodbr. . .,
Saxi, 9. b. 464.) og gat því ordid ad "Agnari konungi
Gestrekalandi" í skröksögum seinni alda.

|>ad er nú vidurkent af mörgum frædimönnum, ad bak
vid "Ragnar lodbrók" standi fleiri en einn fornmadur, er
runnid hafi saman i eitt í módu myrkra og fjarlægra alda
(8br. Bugge: B. S. H. 79—85. bis.1)), en ad ödru leyti eru
8undurleitar skodanir um ræturnar ad sogu hans, sem virdast
liggja úr ýmsum áttum (sbr. Storm: Krit. Bidr. I. 82—86,

90—92, og Tim. Bmf. XI. 20, 79). Hér á undan hefir

verid vikid nokkud á þad, hvernig Danir hafa
heim-fært til hans herfor Ragnars jarls til Signu (Parisar), en
islendingar gjört úr þeim Ragnari haugbúa nordur í
Hellu-landsóbygdum, og greint hann vandlega frá fodur
Ragnarssona ("Ragnari lodbrok"), fressi Ragnarr (jarl) virdist því
med engu móti geta verid sá höfdingi, ("fcengill"), sem Bragi
gamli orti um Ragnarsdrápu, er Islendingar hafa vardveitt
brot úr, beldur má ætla, ad Ragnarr Sigurdarson, sem
nefndur er í drápunni, sé hinn sami og "Regner Alfbane"
Cod. run. (Ser. I. run.2)), sem hefir getad fengid vidurnefni

1) Bugge virdist telja þad fjarstædu, ad Bragi gamli hafi ort bædi nm
Ragnar og sonarsonarson hans (Björn at Haugi, B. S. H. 90), en eigi þarf
þad ad þykja svo kynlegt, þá er þess er minst, ad Franz Jóseph I
Austurrikis-keisari kom til rikis & (ofanverdum) dögum Nikolåsar I. Bússakeisara, og
rædur enn rikjum å (öndverdum) dögum sonarsonaraonar hans (N. II).

*) Í Gmld. Krön. 26—27 er hann nefndur Bægæn (Bæghin, Rægruer)
Alf sön, og mun su breyting gjörd til ad tengja hann vid næs t a konung 4
undan, eins og titt er i dönskum konungatölum (Storm: Krit. Bidr. I. 66).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0072.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free