- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
65

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsðon: Raknaslódi — Bagn&rsslódi. 65

sitt af því ad hefna födur síns á Alfi konungi á Yendli
(eftir Skjðldungasögu fekk Sigurdr hringr banasár í orustu
vid Alfssonu, sbr. frásögn Saxa í 9, bók (441—42), þar sem
Ragnarr hefnir af a síns (Sigurdar h rings) á "Frey
Svía-konungi" o: "Freys áttungi" = Alfi ?). Konungatalid í Cod.
run. lætur "Ragnar Alfsbana" vera fodur þeirra fimm konunga,
er áttu ad hafa skift Danmörku med sér fyrir daga Haralds
hilditannar *), og Saxi segir ad "Sivarus" (o: ívarr
Svíakon-ungur vídfadmi?) hafi reynt ad brjóta undir sig, en eigi
tekist. "Ragnarr Álfsbani" stendur í rödinni (SRD. I. 28.)
löngu á undan "Ragnari lodbrók" en nálægt Haraldi
hildi-tönn og Hringi frænda hans (sbr. Ark. X. 135—136 bis.).
Hins vegar gjörir Saxi og flest konungatöl Dana Ragnar
"lodbrok" ad sama manni og Ragnfröd Danakonung
(Regin-frid us, Raganfredus f 814) og blandar födur hans (Sigurdi
hring) saman vid þá fyrirrennara Ragnfrödar: Sigfröd
(Sigi-fridus) og Ala (Anulo), er bördust og fellu 812. ad þetta
sé bygt á mÍ8skilningi og rangfærslu á útlendum sagnaritum,
þá hafa margir sagnfrædingar nú á tímum dregid þá ályktun
af því, ad upptaka sögunnar um "Ragnar konung son
Sigurdar hrings" væri ad leita hjá þessum Danakonungum á
9. öld. En þad er ekki ad sjá, ad elztu sagnaritarar Dana
á midöldunum hafi haft neina vitneskju um þessa konunga
nema frá kirkjusögu Adams frá Brimum, og þad virdist
mjög ósennilegt, ad Ali konungur (þ. Anulo), sem þeir gjördu

*) Saxi telur þ& ekki brædur, en ýmislegt bendi r til, ad þeir eigi skylt
vid Hunding og sonu hans i Helgakvidunum; einn þeirra er nefndur
Hund-ingr og annar "Haghwor" (Gmld. Krön. 26, sbr. H&vardr etta Hagbardr
Hundingsson Hkv. Hb. I. 14, Völs. 9. k. Fas.1 I. 137.), en nálægt
Hundings-sonum standa Granmarssynir (Hödbroddr og brædur hans), er falla fyrir
sama manni (Helga Hundingsbana). Nu kallar Saxi Hödbrodd son jRagnars
Sviakonungs Hun din g s son ar, og virdist danska sögusögnin þannig hafa
ruglad Bagnarssonum saman vid (Granmarssonu og) Hundingssonu. Bugge
hefir (Helgedigtene 318—21) bent & skyldleika efnisins i Helgakvidunum og
sögu Bagnars og Svanhvitar hjå. Saxa (sbr. i 2. bók Saxa: Ragnarr ~
Svan-hvit og i 9. bók: Ragnarr ~ /Støawlaug = Aslaug systir Støanhildar i Völs.).

ARKIV ro» NORDISK riLOLOOI XVn, NT FÖLJD XI11. 5

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free