- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugoandra Bandet. Ny följd. Adertonde Bandet. 1906 /
269

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jön Jansson: Háddingssaga Saxa. 269

konar (sem Frödi fellir i einvfgi), og Skata *), er heldtir;
Fr6$a dyrdlega veizlu, J>ar sem Frödi hvflist á gull-lögdumf
hægindum ("stratis auro pulvinaribus"), og minirir J>ad á
ordin 1 Grottasöng (5. er^): "siti hann á audi.| sofi hann ádÜni",
enda virdist sagan um gullsheitid "Freda mjöl" og
ambátt-irnar Fenju og Menju hafa vakad fyrir Saxa, J>ar sem hann
getur Jæss, ad Frödi hafi látid binda tvo |>jönustumenn sfna,
er vildu svfkja hann, vid störa steina og sökkva J>eim i sjö,
og ad hann hafi strád gullmjöli á mat sinn. Sagan um
dauda Freda stafar varla frá fslendingum 2). Milli Freda
og Helga nefnir Saxi Eálfdan og Skata, og minna J>au nöfia
á söguna f Káruljödum,

t sögu Helga Hálfdanarsonar hjá Saxa (er A. O. telur
til dcmskra sagna), er Hundingr gjördur ad saxneskum
höfd-ingja eins og sambidill Grams er talinn Saxakonungur og
sömuleidis Svertingr, banamadur Freda IV* (sem
Skjöldunga-saga telur sænskan). Hödbroddr er Sviakonungur hjá Saxa,
en par ris styrjöldin milli hans og Helga eigi ut af konu,
eins og f Helgakvidunum, enda er saga Helga hjá Saxa
fá-skrÜdug og stuttord og virdist ekki sett saman eftir neinum
kvœdum. Hvorki getur Saxi um bardaga vid
Hundings-soriu, né brœfrur Hö&brodds, sem Helgakvidurnar kalla
’"Gran-marssonvP. En athugavert er J>ad, ad Saxi kallar Hödbrodd
Ragnars son Hundingssonar, og lætur (sidar) Harald
hildi-tönn, sem talinn er sonur Hálfdanar Borgarssonar og
samsvarar Haddingi og Helga i ymsum greinum, sigra Hunding
og fleiri smákonunga, er eitt forndanskt (skånskt)
konungatal (Series I Runica) kallar Ragnarssonu. fetta bendir á

*) Sbr. "skati Haddingja" i Kalfsvisu og "skati Mæringan & Böksteini
("Skatalundr" i Helr. Brynh. 9).

a) Hun virdlst ekki vera af eins fornum toga spunnin og sagan um
dauctdaga Haddings (fyrsta konungs Dana eftir SED I. 20), sem er hinn
sami og dauddagi Hersis (sictasta konungs Håleygja) i Håleygjatali Eyvindar
skáldaspiUis (eftir ’Agripi’ 12. k., utg. V. D. 28—29. d.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:30 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1906/0278.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free