- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugonionde Bandet. Ny följd. Tjugofemre Bandet. 1913 /
76

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76 Jón Jónsson: G yäa = Gyrídr.
Sögurnar um hann hafa sumum frædimönnum þótt tortryggi-
legar, af því ad nafn hans er horfid úr dönsku arfsögninni
um Harald hilditönn og forfedur hans, en þó kemur hún í
ýmsum greinum saman vid íslenzku sagnirnar um ívar, og
virdist hver þjód hafa þar valid sína sagnahetju, og eignad
henni hin og pessi atridi úr sömu fornaldarsögunni *). Dön-
sku sögnunum hefir eigi borid saman um foreldra Haralds
hilditannar, J)vi ad sumir hafa kallad þau Borgar og Gró
(Sax. YII. 337), en sumir Hålfdan (Borgarsson) og Gyridi
(þá, er ”Sivarus” vildi eiga), en hvernig sem á því kann ad
standa, og hvada samband sem upphaflega kann ad hafa
verid milli Haralds og Gyrídar, þá heyrir hún samt til sagna
flokkinum um upphaf og forfedur Haralds hilditannar, og
mætti því búast vid, ad nafn hennar kæmi sidar fram medal
ættmanna hans (SkjÖldunga eda Skilfinga), eins og önnur
nöfn úr þeirri ætt (Godrödr, ívarr, Hrærekr, Hálfdan, Har-
aldr o. fl.) koma fram í konunga-ættum Nordurlanda á
víkinga-öldinni, enda má finna Gyrídi og Gydu í ætt Svía-
konunga, sem nú var sagt, og Gydu í norrænni (austrænni)
konungsætt (bædi í Noregi og) fyrir vestan haf, sem vikid
verdur ad hér á eftir.
í Noregs konunga sögum (Hkr. H. hárf. 3. k., sbr.
Fms. X. 181) setur Gyda Eiríksdóttir af Hördalandi Haraldi
hárfagra líka kosti og Gyrídr setur bidli sínum, og virdist
alt vera sama þjódsagan. Arfsögn frá Noregi (1 Fagrsk.)
nefnir 1 stad Gydu ”Rögnu hina ríkilátu (Adilsdóttur)”, sem
annan veg, en gjört er i sögum vorum. Saxi kann eigi heldur neitt ad segja
frá Olafi, eftirmanni Ingjalds (og fyrirrennara Haralds hilditannar), þótt
Sveinn Akason (SRD. I. 48.) läti hann vera hinn mesta herkonung og virdist
jafnvel heimfaera til hans slikt riki, sem þad er Islendingar hafa eignad
Ivari vidfadma, en Danir oftast Haraldi hilditönn. Sbr. ord Sveins um vafa
og glundroda i konungatali Dana um þær mundir, er synir komu eigi til
rikis eftir fedur sina, heldur dóttursynir eda systursynir konunga, og Ann.
Esr. (SRD. I. 225—7), sem láta Asu (illrådu? sbr. Müllenhoff: D. A. V. 322)
koma eftir Ólaf og eftir hann Harald hilditönn.
Sbr. A. Olrik: Kilderne til Sakses Oldhistorie II. 84—90.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1913/0082.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free