- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugonionde Bandet. Ny följd. Tjugofemre Bandet. 1913 /
77

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Gyfta = G ytiår. 77
liklega er alþýdleg ummyndun úr ”Ragnhildi ríkun, dóttur
Eiríks konungs af Jótlandi, sem einhver sögusögn kann ad
hafa slengt saman vid Eirik Hördakonung 1). Danir virdast
hafa heimfært þessa sögn til Gorms rika og |»yri Danmark-
arbótar 2), og hefir hún því verid tengd vid fleiri en einn
þjódkonung medal þeirra, sem taldir eru ættmenn Haraids
hilditannar og Ivars vidfadma 3). Medal peirra mun lika
hafa verid talinn Olafr kvåran, fadir (eda bródir?) Gydu
”ensku”, konu Olafs Tryggvasonar, og kemur Gydu-nafnid
par fyrst fram i austrænni konungsætt, sem ordin var ilend
1 Yesturlöndum. f þeirri ætt er og ívars-nafnid altitt4), og
nafn Audar djúpúdgu (ívarsdóttur vidfadma) er lika tengt
vid hana. Unnr Ketilsdóttir flatnefs hefir ef til vill eigi
verid köllud Auâr djúpútga, fyr en hún giftist höfdingja af
ívarsættinnis) (jborgisli eda Olafi hvita).
Gytu-nafnit virtist eftir pessu hafa komit upp eta
ortit titkanlegt metal Austmanna fyrir vestan haf og vera
stytting úr ”Gyrítr”, sem hefir samkvæmt Saxa gengit i
konungsætt Svía á 10. öld, og miklu fyr i ætt fornkonunga
d Norturlöndum, sem kend er v it ívar vitfa tma og Harald
*) P. A. Munch: N. M. III. 129.
2) Sax IX. 469., sbr. K. Maurer: Upphaf alsherjarrikis å, Islandi, Evik
1882, 9. his. nm.
3) Sú ålyktun hefir nylega verid dregin (Al. Bugge: N. hist. Tidskr.
IV. E. 6. B. 177—78) af ordatiltæki Einars skålaglams um Danakonung (Har-
ald blátönn?) ”áttstudill attar Hilditanns”, ad Einarr hafi eigi pekt ætt-
færslu Danakonunga frå Ivari vidfadma, en pad sannar als ekkert í pá átt,
pvi ad alt var sama ættin (Haraldr hilditönn dóttursonur ívars), og gat
Einarr vel talid Knýtlinga ættmenn Haralds hilditannar, pótt peir væri eigi
beint frå honum komnir, eins og hann gat kallad bræSur Gramla Eirikssonar
7
7
Gamla kind".
*) î>ad er lika ættgengt med Mærajörlum, er töldu kyn sitt til ívars
TJpplendingajarls (Ldn. IV. 8.), og er sú ætt audsjåanlega komin ad austan,
eins og "Skilfingar eda Skjöldungar”.
s) Minnast må pess til samanburdar, ad hin slafneska drotning Sveins
tjuguskeggs hefir fengid danska drotningarnafnid Gunnhildr (liklega módur-
nafn Sveins). — Sbr. um Audi Norm. II. 874. bis., N. hist. Tidskr. 1901,132.
bis. n. 1.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1913/0083.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free