- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femte Bandet. Ny följd. Första Bandet. 1889 /
299

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Häfte 3 - Nekrolog över Jón Árnason (ι. θ. = Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Nekrolog över Jón Amason. 299

þingid þad sam sumars og var þá reist Alþingishúsid, sem safnid
svo var flutt í þegar þad var albúict 1881, og fer þar vel um þact,
og er vonandi ad þact eigi nú mikla framtid fyrir höndum og dragi
ad sér smám saman þact, sem ennþá þöktir eptir í landinu af
fornum handritum og aukizt ad íslenzkum bókum sem mest má
vér da. ,

Eitthvad kringum 1870, minnir mig, kom Jón Árnason því til
leidar vid biskupinn yfir íslandi, Dr. theol. Pétur Pétursson, ad
hann fór þess á leit med umburdarbréfi,, ad allir prestar skrifuctu
upp og sendu sér nákvæma skýrslu um hv,act væri til í hverri
sókn af íslenzkum bókum eldri en 1781. Arangurinn af þessu
ágæta fyrirtæki vard nökkur, og munu skýrslurnar nú vera act láni
hjá professor Willard Piske í Florens.

1848 vard Jón Árnason bókavörctur Reykjavíkurdeildar hins
íslenzka bókmentafélags og var hann sá fyrsti, er til þess starfs
hafdi verid kosinn, og hafdi hann þact á hendi til 1854;
varabóka-vörctur var hann 1859-1870, en varagjaldkeri 1873-75. þegar
Tímarit hins ísl. bókmentafélags var stofnact í okt. ] 879 var hann einn
af þeim, sem kosinn var í ritstjórnarnefnd þess.

Tímakenslu hafdi hann á hendi vid Reykjavíkurskóla 1850-51
og 1854-55 og kendi sögu, íslenzku, grísku, dönsku og danska
bókmentasögu.

þegar Forngripasafn Islands var stofnad 1863 var honum ásamt
Sigurdi málara Gudmundssyni (d. 1874) falin umsjón þess og helt
hann þeim starfa til þess Sigurctur fornfræctingur Vigfússon tók
vid. Sjálfur hafdi Jón átt mikinn og gódan þátt í því ad safnid
komst á fot.

Jón var lengi skrifari hjá Helga biskupi Thor der sen, en þegar
hann dó 1867, vard han umsjónarmactur vid latínuskólann í
Reykjavik jafnframt því sem hann vard umsjónarmactur skólabókasafnsins
og var þad þangact til 1879. Stótt hann svo vel í þeirri stöctu, ad
ekki muni adrir hafa vikict úr henni vinsælli og betur þokkactir af
lærisveinum ;skolans; sá þad og á, því ad allir námsmenn þeir er
þá voru frá íslandi vid háskólann í Kaupmannahöfn og undir hans
umsjón höfdu verid í Reykjavíkurskóla, sendu honum
vidurkenn-ingar og þakklætisávarp (þjóctólfur 15. okt. 18,79 bis. 108). þad
mun mörgum vera minnisstætt, hvert lag Jón Árnason hafdi á því
ad umgangast unga menn og finna hvad feitt var á stykkinu. Hann
mun ad mörgu leyti hafa haft góct áhrif á pilta Reykjavíkurskóla
medan hann var umsjónarmactur og munu samræctur hans vid ýmsa
af þeim opt hafa stutt ad því ad veita stefnu þeirra og áhuga í
þjódlegan farveg. Auk þess hafdi hann þann goda vana ad láta
pilta til skiptis á kvöldum um háttatímann eptir vöku lesa
upp-hátt fyrir öllum sögur eda önnur þjóctleg rit svo sem tíctkast í
sveitum, en þad fór af þegar hann lét af umsjón; sjálfur gekk hann
venjulega um gólf í "slobrokk" sínum og hlýddi á og vakti þá opt
eptirtekt manna á því, sem var einkennilega þjódlegt eda ad ein-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Wed Nov 10 14:24:32 2021 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1889/0305.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free